Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 48

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 48
FYRIRSÆTUR Anna við Turkanavatn í Kenýa oft getur fylgt svona störfum og meðan þær standa sig i skólanum, hef ég ekkert á móti því." Möguleikarnir á því að fyr- irsæta missi fótanna eru miklir vegna þess að það er mjög erfitt fyrir 16 ára stúlku, með tugi milljóna í árslaun, að halda einhverju sem nálg- ast yfirsýn. Tískusýningar í París geta fært frægri fyrir- sætu eina milljón á dag og hin sextán ára gamla Bridget Hall er leigð út af Ford-um- boðinu fyrir 700 þúsund krón- ur á dag. Margar stelpnanna verða óþolandi óþekktarorm- ar eða þróa með sér melting- arveilur eða verða svo ástfangnar af hinu Ijúfa lífi að þær hætta að mæta í vinnuna. Anna telur skapgerð líka hafa áhrif á hvort stelpur ná áfram. „Ef þær eru samvinnuþýðar, af- slappaðar og þægilegar í umgengni, þá getur það breytt miklu,“ segir hún. „í Gengisauglýsingunni voru þau í upptökum í tvær næt- ur, að vinna undir miklu álagi, um nótt, í tímapressu, við sterk Ijós og allt í klikk- elsi. Ef einhver er svo með fýlu og stjörnustæla getur það eyðilagt allt.“ „ÞEGAR SVERRIR KYSSIR MIG" Karen kom fyrst fyrir augu landsmanna í sjónvarps- þætti Hemma Gunn og var þar meðal annars spurð hvað væri leiðinlegast í skól- anum. „Þegar Sverrir er að kyssa mig,“ svaraði sú stutta. Hvað væri þá skemmtilegast í skólanum? „Þegar Sverrir er ekki að kyssa mig.“ Næst sást hún í auglýs- ingu frá Nóa-Síríus, svo í Kelloggs-auglýsingu og nú síðast í bæklingnum íslands- ferð fjölskyldunnar. í haust sést svo til hennar á skján- um í þætti frá Umferðaráði. Henni finnst þetta allt jafn skemmtilegt, en hugurinn er bundnari við nýafstaðið reið- námskeið en frama í fyrir- sætuheiminum. Hvernig var á reiðnámskeiðinu? „Skemmtilegt. Hesturinn minn, Katla, var voða góð. Helst vildi ég geta eignast hest,“ segir Karen. Þær greiðslur, sem Karen hefur fengið fyrir fyrirsætu- störfin renna i fiðlusjóð sem stofnaður var strax og Karen fór að hafa tekjur. Þannig sjá mæðgurnar fram á að geta keypt gott hljóðfæri þegar Karen verður tólf ára og þarf að fá fulla stærð. „Fiðlur með möppuna sína, ef mað- ur vill láta á það reyna.“ Móðir systranna, Anna Skúladóttir, er einstæð móðir og starfar sem leikskóla- stjóri. Hún er því ekki há- tekjumanneskja og ýmislegt bendir til þess að súpermó- del séu fremur þúin til en fædd. Kæmi til greina að fara með Áslaugu til Mílanó til að freista gæfunnar? „Ef ég sæi fram á að geta fjármagnað slíka ferð,“ segir í Eidoret í Anna. „Það er margt vitlaus- hvítu ara. Sumir krakkar eru í alls háiöndunum |<yns |jstatímum alian vetur- 1 enya' inn og það kostar nú sitt. Ef þetta er það sem stelpan vill, þá geta foreldrarnir til dæmis slegið saman. Það má þá nota svona ferð sem sumar- frí. Þetta gæti vel verið fjár- öflunarleið meðan hún væri í námi, því ég held að hún stefni hærra. Þó væri mjög gaman ef Áslaug fengi tæki- færi til að fara út; hugsaðu þér að komast í svona ævin- týri sem ung stúlka? Ég myndi ekki leyfa henni að fara fyrr en hún er orðin sex- tán ára, en hún er kannski betur sett en margur því hún hefur ferðast svo mikið um heiminn." Áslaug var átta mánaða þegar foreldrar hennar héldu til Afríku og fjögurra ára þeg- ar hún kom til baka til ís- lands. Hún hefur því bæði búið í Kenýa og Nígeríu og lærði þrjú tungumál samtím- is sem lítið barn, íslensku, ensku og swahili. Síðan þá hefur hún farið til Bandaríkjanna, Möltu, Port- úgal, Kýpur og Englands að heimsækja þriðju systurina sem þar er í námi. GETUR EFLT SJÁLFSMYNDINA „Stelpunum finnst sport í þessu og fyrirsætustörf geta eflt sjálfsmyndina,“ segir Anna, aðspurð hvaða augum hún líti á fyrirsætufagið. „Svo lengi sem þær lenda ekki í vitleysu, sem 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.