Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 68

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 68
SNYRTIVORUR Kristín Stefándóttir hefur hér farðaö söngkonurnar Sig- ríði og Sigrúnu meö nýju vetrarlínunni frá No Name. Að því búnu tóku sumar og vetrarstúlka No Name lagiö af innlifun. Ljósm.: Magnús Hjörleifsson. SNYRTIVORUKYNNING Vetrarlitir NO NAME snyrtivörutegundarinnar voru nýlega kynntir á Kaffi Reykjavík. Þeir eru í bland heitir og kaldir. Varalitir eru brúnn og „coral“, naglalökk koma í sömu litum, augnskuggar eru sanseraöir föl- x bleikur og fölblár, vínrauðir og brúnir, maskari er svarbrúnn og A.'V’S / fjórir nýir litir eru í „eyeliner". Nýja ^ NO NAME stúlkan er Sigríöur í.. /£:■, > Beinteinsdóttir söngkona og á ' kynningarkvöldinu tók hún lagiö * .T-.tS: með forvera sínum, Sigrúnu \ .;Hjálmtýsdóttur. NÆRINGARKREM FRÁ L'OREAL L’OREAL hefur sett á markaðinn nýtt næring- arkrem, PLÉNITUDE EXCELL - A3. í því eru efni sem hindra rakatap húöarinnar og binda húðfrumurnar þétt saman svo húöin verður sléttari og jafnari. Kremiö myndar einnig ósýnilega vöm á yfirborði húöarinnar gegn út- fjólubláum geislum. PLÉNITUDE EXCELL - A3 hæfir öllum geröum húðar. NÝR ILMUR FRÁ CALLAGHAN Romeo Gigli hefur hannaö ilmvatniö Lilith sem er nýkomið á markaö hér á landi. Ilmur suörænna blóma er einkennandi svo sem fersk Zagara blóm og Pittos- porum blóm. Appelsínur frá Flórída, bergfléttulauf, liljur vallarins og alpafjóla. Allt er þetta einkennandi fyrir nýja ilmvatnið enda er ilmvatns- glasiö eins og blóm í lögun og keilulaga tappinn kemur í þremur mismunandi litum til að aðgreina stæröir á glös- unum. DÖMUILMUR FRÁ JEAN PAUL GAULTIER llmvatnið einkennist af frískleika og blómaangan og kvenímyndin er alls- ráðandi. Glasið er í laginu eins og kven- mannslík- ami klædd- ur f hör- undslitt korselett. Hönnuö- urinn Jean Paul Gaultier hóf störf hjá Pierre Cardin 18 ára gamall og hefur víöa komiö viö í tísku- heiminum. Árið 1976 stofnaði hann sitt eigið fyr- irtæki, reiðubúinn aö berj- ast gegn ríkjandi hug- myndum. HAUST- OG VETRARLITIRNIR FRÁ HELENA RUBINSTEIN Fallegir, sterkir, hreinir, þungir, reykkenndir. Nýj- ustu litirnir kallast „Mattur ljómi“ en skipta má þeim í „Blue Velvet Harmony” sem einkennist af köldum litum og „Russet Brown Harmony" þar sem lögö er áhersla á hlýja liti. Helena Rub- instein hefur einnig sett á markað ROUGE FOR- EVER MAT varalitina sem eru mattir, þurrka ekki varirnar, eru mjög mjúkir og haldast lengi á vör- unum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.