Vikan - 01.11.1994, Síða 68
SNYRTIVORUR
Kristín Stefándóttir hefur hér farðaö söngkonurnar Sig-
ríði og Sigrúnu meö nýju vetrarlínunni frá No Name.
Að því búnu tóku sumar og vetrarstúlka No Name
lagiö af innlifun. Ljósm.: Magnús Hjörleifsson.
SNYRTIVORUKYNNING
Vetrarlitir NO NAME snyrtivörutegundarinnar voru nýlega
kynntir á Kaffi Reykjavík. Þeir eru í bland heitir og kaldir.
Varalitir eru brúnn og „coral“, naglalökk koma í sömu litum,
augnskuggar eru sanseraöir föl-
x bleikur og fölblár, vínrauðir og
brúnir, maskari er svarbrúnn og
A.'V’S / fjórir nýir litir eru í „eyeliner". Nýja
^ NO NAME stúlkan er Sigríöur
í.. /£:■, > Beinteinsdóttir söngkona og á
' kynningarkvöldinu tók hún lagiö
* .T-.tS: með forvera sínum, Sigrúnu
\ .;Hjálmtýsdóttur.
NÆRINGARKREM FRÁ L'OREAL
L’OREAL hefur sett á markaðinn nýtt næring-
arkrem, PLÉNITUDE EXCELL - A3. í því eru
efni sem hindra rakatap húöarinnar og binda
húðfrumurnar þétt saman svo húöin verður
sléttari og jafnari. Kremiö myndar einnig
ósýnilega vöm á yfirborði húöarinnar gegn út-
fjólubláum geislum.
PLÉNITUDE EXCELL -
A3 hæfir öllum geröum
húðar.
NÝR ILMUR FRÁ
CALLAGHAN
Romeo Gigli hefur hannaö
ilmvatniö Lilith sem er
nýkomið á markaö hér á
landi. Ilmur suörænna blóma
er einkennandi svo sem
fersk Zagara blóm og Pittos-
porum blóm. Appelsínur frá
Flórída, bergfléttulauf, liljur
vallarins og alpafjóla. Allt er
þetta einkennandi fyrir nýja
ilmvatnið enda er ilmvatns-
glasiö eins og blóm í lögun
og keilulaga tappinn kemur í
þremur mismunandi litum til
að aðgreina stæröir á glös-
unum.
DÖMUILMUR FRÁ
JEAN PAUL
GAULTIER
llmvatnið einkennist af
frískleika og blómaangan
og kvenímyndin er alls-
ráðandi.
Glasið er í
laginu eins
og kven-
mannslík-
ami klædd-
ur f hör-
undslitt korselett. Hönnuö-
urinn Jean Paul Gaultier
hóf störf hjá Pierre Cardin
18 ára gamall og hefur
víöa komiö viö í tísku-
heiminum. Árið 1976
stofnaði hann sitt eigið fyr-
irtæki, reiðubúinn aö berj-
ast gegn ríkjandi hug-
myndum.
HAUST- OG VETRARLITIRNIR
FRÁ HELENA RUBINSTEIN
Fallegir, sterkir, hreinir, þungir, reykkenndir. Nýj-
ustu litirnir kallast „Mattur ljómi“ en skipta má
þeim í „Blue Velvet Harmony” sem einkennist
af köldum litum og „Russet Brown Harmony"
þar sem lögö er áhersla á hlýja liti. Helena Rub-
instein hefur einnig sett á markað ROUGE FOR-
EVER MAT varalitina sem eru mattir, þurrka ekki
varirnar, eru mjög mjúkir og haldast lengi á vör-
unum.