Vikan


Vikan - 01.11.1994, Síða 2

Vikan - 01.11.1994, Síða 2
EFNISYFIRLIT 4 h 'íji mm Jakob Jakobsson lauk nýveriö námi í smurbrauösgerö í Danmörku og bauöst í framhaldi af því starf á veitingastað sem veriö er aö opna í Brasilíu. Hvað er til ráöa þegar konur eru fleiri en karlmenn? Þjóöflokkur nokkur í Afrfku, sem býr við þetta vandamál, leysir vand- ann meö því að heimila konum aö ganga í hjónaband meö kynsystrum sínum. Blaðamaður og Ijósmyndari Vikunnar heimsóttu íslenska stúlku sem kennir ball- ett í Kínahverfinu og Bronx í New York. Hún er dóttir Jóns Sigurössonar í sinfón- íunni og systir Didda fiölu. Vikan leit viö hjá hjónunum Ingibjörgu og Þóri sem reka veitingastað í Prag undir nafninu Reykjavík. Þrís fslenskir stúdentar fóru í viðburöaríka ferö til Bosniu til að koma þrem tölvum í hendur háskóla í Mostar sem varö illa úti í stríösátökunum. Sitthvaö sem er til þess fallið aö bæta sambúöina. Þorsteinn Erlingsson hitti Óskarsverölaunahafann Tom Hanks í Frakklandi fyrir nokkrum dögum og snérust samræðurnar einkum um kvikmyndina Forrest Gump sem nú slær öll sýníngarmet. 31 BLAÐAUKI: 'C'C f* 17* ff* > 1 ft \ O.uOO/.. Jj)._____i Viö bætum nokkrum síöum viö Vikuna aö þessu sinni til aö fjalla um gluggatjöld. Hugmynda og upplýsinga var víöa leitaö. Þú finnur áreiöanlega eitthvaö viö þitt hæfi í þessum blaðauka. Blaðamaöur Vikunnar sat fund meö körfuboltasnilling- num Magic Johnson á Ibiza fyrir skömmu. Þær eru ekki nema sjö og fjórtán ára að aldri en hafa þegar fengið aö kynnast fyrir- sætustörfum. . . . Rætt viö Auði Bjarnadóttur ballettdansara um uppfærslu hennar á Jörfagleöi. Sonur Steingríms Hermannssonar fyrrum forsætisráðherra starfar meö hljómsveit sem kallar sig „Skárren ekkert". Vikan hitti piltinn og hljómsveitarfélaga hans aö máli. ■jó \>mmm m u^'/tíj n öiujíjíjj Upphafsstafirnir í nöfnum þeirra Nancyar, Yvonne, Louellu, Oliviu og Ninu voru not- aðir til aö mynda nafn á framleiðsluvöru sem Du Pont kynnti áriö 1938. Hress söngkona sem setiö hefur á vinsældalistum viöa lætur móöann mása í hressilegu viötali viö blaðamann Vikunnar. Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá móöur sem er orðin langþreytt á eiturlyfjaneyslu og afbrotum sonarins. yo vjioiíj A j'mm ]jom i mi m\{ Blaöamaöur og Ijósmyndari Vikunnar komust í feitt fyrir nokkrum dögum er þeim var boðið að vera viðstödd tískusýningu Vogue í því fræga tískuhúsi Saks Fifth Avenue í New York þar sem haust- og vetrartískan var sýnd. Var þeim tyllt niður á fyrsta bekk svo ekkert færi framhjá þeim. 2 VIKAN 10. TBL. 1994

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.