Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 73

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 73
rríSKAN VIKAN PRJÓNLES i FRÉTTUM: Prjónafötin eru alltaf aölaö- andi fyrir þær konur sem vilja ekki bera stíf efni. Mikið er um stutta skokka, sem eru bæöi þægilegir og viö- eigandi á skrifstofuna og í skólann. Við stuttu tískuna eru bornir sokkar sem ná vel yfir hnéð. Anne Klein gerir það gott meö golftreyju úr tweed- garni, Ijósri kaölapeysu og pilsi úr tweedefni. CK, ódýra línan hjá Calvin Klein: Tíglótt, sítt vesti eða stuttur kjóll. Hvít blússa við. © Hlýlegt frá Emmanuel: Síö golftreyja, vesti og buxur í pergamentlit, hvít blússa við. © Anne Klein: Fílabeinslit- uð golftreyja, silkiblússa og sjal, mógráar buxur. OG < NÝIR STRAUMAR Company/Ellen Tracy: Vetrarhvítur, síður jakki, rykktur í mittið að aftan, sítt vesti, rúllukragapeysa og buxur. Fallegt og þægilegt. Emmanuel: Jakki, vesti og buxur. © Ralph með brúnt flauel í jakka og buxum en brúnn er einn þeirra lita sem eru á greinilegri uppleið. Svört rúllukragapeysa við. © Stutt vesti, felldar buxur, síður jakki, fersklegur klæðnaður. © Donna Karan með stutt- an, víðan skokk og hvíta blússu. Emmanuel: Svartur jakki og pils, hvít bómullarskyrta og svart silkivesti © Ralph með síðan kjói úr denim með flauelsbrydd- ingu. © Donna Karan með gráar stuttbuxur og flugmanna- jakka. DKNY: Svört kápa með reimuðu baki. Við kápuna er fyrirsætan í hvítum bol með slaufu. Kvenleg herratíska á sýningu Vogue í New York. í NÆSTU VIKU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.