Vikan


Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 24

Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 24
ISLENDINGAR ERLENDIS Ólimpíu- svæóió - nýtísku- legra getur þaö varla veriö. ardeildin fylgir fast á eftir segir Arnaldur. „Gítardeildi er mjög sterk en í henni er rúmlega áttatíu nemendu Þaö er langhæsti „standarc veg framúrskarandi kennari." Gítarverslun hjónanna er nokkur hundruð metra frá heimili þeirra og til að kom- ast í tónlistarskólann þarf einungis að fara yfir tvær götur. Arnaldur segir að af þeim sökum þurfi þau ekki að nota bíl og sé það óneit- anlega þægilegt. Eiginkona hans rak gítarbúðina áður en hún hóf skólarekstur og nú eru þar tveir starfsmenn. Arnaldur er búinn að leggja sitt af mörkum og hefur kom- ið upp nótnsafni fyrir gítar- leikara og er um að ræða stærsta nótnasafn á Spáni. í búðinni eru jafnframt til sölu nemendacjítarar og konsert- gítarar. „Eg hef séð um að velja, prófa og kaupa þessi fínni hljóðfæri," segir Arn- aldur. „Við förum stöku sinn- um til Madrid og suður til Andalúsíu til að kaupa gít- ara. Ég hef ekki verið að sækjast eftir mörgum nem- endum vegna rekstrarþáttar míns í skólanum, tíma míns sem fer í verslunina og svo náttúrlega eigin tónleika.“ Hús í módernismastílnum sem Antonio Gaudi hannaöi. Casa Milá heitir þaö en er betur þekkt sem La Pedrera. inn“ í þeirri deild og þar eru miklu fleiri á lokastigum og jafnvel í framhaldsnámi.1' Nemendur geta ekki útskrif- ast frá skólanum og Arn- aldur segir að á Spáni sé hefðin sú að í borgum sé yf- irleitt einn opinber tónlistar- skóli. í Barcelona eru tveir skólar sem geta útskrifað og gefið löggild próf en hins vegar er mýgrútur af litlum einkaskólum sem búa menn undir próf í opinberu tónlist- arskólunum. „Menn geta lært hjá okkur hvað sem þeir vilja en skráð sig í próf ann- ars staðar. Við höfum heimild til að gefa próf frá fyrstu stigum en við getum ekki út- skrifað nemendur og munum aldrei geta það þótt við værum með tíu sinnum betri kennara en opinberu tónlistarskólarnir." Arnaldur er gítark- ennari við skólann en síðasta vetur var hann einungis með tvo nemendur. Annar var landi hans, Halldór Már Stefánsson, en hinn var stúlka sem nýbúin er að Ijúka lokaprófi. „Ég býst við að verða með fleiri nemend- ur í vetur,“ segir hann. „Kannski þrjá eða fjóra.“ Hann tekur þátt í rekstri skól- ans og sér meðal annars um skipulag á nemendatónleik- um og námskeiðum. „Á hverju ári höldum við nám- skeið bæði fyrir nemendur sem eru að læra á hljóðfæri sem og söngnema. Kristinn Sigmundsson hefur nokkrum sinnum haldið Ijóðanám- skeið hjá okkur og núna í nóvember kemur hann eina ferðina enn ásamt Jónasi Ingimundarsyni. Hann er mjög vinsæll hérna og er al- SPILAR VÍÐA Arnaldur hefur tekið þátt í alþjóðlegum tónlistarkeppn- um, unnið til verðlauna og spilað á tónleikum víða um lönd. Á síðasta starfsári spil- aði hann á gítarhátíð á Akur- eyri, í Gerðubergi og í Lond- on og í nóvember spilaði hann á norrænni gítarleik- arahátíö í Buenos Aires í Ar- gentínu. Núna er ýmislegt á döfinni en fastar dagsetning- ar eru þó ekki komnar. „Hugsanlega spila ég eitt- hvað hér á Spáni og í Chile, það er möguleiki á tónleikum í Sviss, Hollandi og í Svíþjóö og það hefur verið talað um Fáir köstuöu til hans pesetum. Hann hélt þó ótrauður áfram - ef til vill er þetta hans aöaltekjulind. Frh. af °9 nú rekur hann tónlistar- bis.4 skólann ásamt eiginkonu sinni sem er skólastjóri. Á KAFI I REKSTRINUM „í september byrjar öll hópkennsla eins og tón- fræði, hljómfræði og tón- heyrn,“ segir Arnaldur. „Það er svo eftir samkomulagi hvenær hljóðfærakennslan hefst en hún byrjar smám saman í september og er komin í fullan gang í byrjun október. Kennslan í háskól- unum og mörgum mennta- skólum hefst ekki fyrr en i október þannig að fólk sem Tveir ný- tískuleg- ir skýja- kljúfar í ólimpíu- þorpinu. er líka í þeim skólum byrjar ekki í hljóðfæranámi fyrr en það er komið með stunda- töflur.11 Kennarar við skólann eru rúmlega þrjátíu og nemend- ur eru tæplega fjögur hundr- uð. Þeim yngstu, sem eru frá tveggja ára aldri, er boðið upp á súsúkinámskeið á gít- ar, fiðlu og selló. „Píanó- deildin er fjölmennust og gít- 24 VIKAN 2. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.