Vikan


Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 66

Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 66
NVin QV V / Getiö þiö séö fyrir ykkur 28 mjólkurfernur? Slíkt magn af vökva þjakaöi Monicu. Mynd þessa tók móöir hennar dag- inn fyrir uppskuröinn. LÆKNARNIR HVÖHU MONICU TIL AÐ MEGRA SIG GEKK MED 28 LÍTRA ÆXLI Monicu „létti mikiö“ viö aö fara í aögerö- ina. Hér sam- gleöst Kristín, móöir hennar, dóttur- inni. Norsku stúlkunni, Monicu Engen hafði margoft verið ráðlagt að fara í megrun vegna þess hve hun hafði mikinn maga. Það kom því á óvart þegar læknisskoðun leiddi í Ijós að í eggjastokki hennar var vatnsæxli með hvorki meira né minna en 28 lítrum af vatni. Monica var óðara látin leggjast undir hnífinn og æxlið skorið burt. Ljóst var að hún hafði gengið með æxlið í 13 ár án þess að læknar áttuðu sig á því. Monica fer allra sinna ferða í hjólastól vegna sjaldgæfs vöðva- og beinasjúkdóms og þvf töldu læknar hennar að hún hreyfði sig bara ekki nóg og ætti því auðvelt með að safna á sig fitu. Það var ekki fyrr en móðir Monicu, Kirsten Engen, sló hnefanum í borðið og krafðist almennilegrar læknisskoðunnar að æxlið uppgötvaðist. Læknarnir segja vatnsæxli á borð við það, sem fannst í Monicu, vaxa afar hægt og mjög erfitt sé að koma auga á það. Því var einfaldlega ekki hægt að fjarlæga það fyrr og koma þar með í veg fyrir óþægindi Monicu. □ AUMINGJA PAUL! TEXTI: ■^Kaul McCartney fékk ÓLAFUR H^nýlega háðslega út- SIGURÐS- ■ reið í plötudómi Ster- SON eo Review sem er mjög út- r. breitt tímarit um hljómtæki og tónlist í Bandaríkjunum. Tald- ar voru upp 10 ástæður fyrir því að kaupa nýju geislaplöt- una hans „Paul is Alive“. • 1. Hljómar betur en sjó- ræningjaupptaka („boot- leg“). 2. Við þurfum ekki að horfa á leiðinlega dýravernd- unarmynd Pauls og Lindu. 3. Við fáum heil 24 lög á einni geislaplötu! Jæja, að minnsta kosti 23 ef við sleppum laginu með engisprettunum sem er 45 sek. af skordýra- hljóðum. 4. Það heyrist hvergi í Lindu. 5. Paul spilar Kansas City I Kansas City. 6. Paul er frægari og dug- legri að spila en Ringo. 7. Bítlalögin eru vel gerð. Sérstaklega Drive my car, We can work it out, All my loving, Paper- back Writer og I wanna be your man. 8. Aðeins 4 lög eru þarna frá síðustu plötunni hans og tvö þeirra eru þess viröi að hlusta á (Peace in the neighbor- hood og Hope of deliv- erance). 9. Þetta er alvöru tónleika- upptaka með vitlausu nótunum og öllu hinu sem á ekki að vera. Manneskjulegra fyrir bragðið. 10. Forsíðan á plötunni hnekkir endanlega þeirri sögu á frábæran hátt að Paul sé dauður þar sem hann er nú á skóm á gangstéttinni á Abbey Road, dreginn af fjár- hundinum sínum. Til ykkar sem hafið þegar keypt plötuna og hafið gam- an af henni: Gott hjá ykkur. Það á ekki að trúa öllu sem stendur í blöðunum. □ 66 VIKAN 2. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.