Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 34
Q
>-
v:
>
v
Um þessar mundir er verið aö frumsýna tvær íslenskar kvik-
myndir. Önnur er „Á köldum klaka“ eöa „Cold Fever“ eftir Friö-
rik Þór Friöriksson og hin er „Ein stór fjölskylda“ eftir Jóhann
Sigmarsson. Myndirnar eru mjög ólíkar bæöi aö gerö og tilurö.
Segja má aö fyrstu tökudagarnir séu sérstaklega eftirminnilegir í
báöum tilvikum en þar meö er sammerking þeirra eiginlega upp-
talin. Ég fékk annars vegar þá Friörik Þór og félaga hans, Ara
Kristinsson, og hins vegar Jóhann Sigmarsson og Jón Sæmund
Auöarson, sem fer meö aðalhlutverkið í mynd Jóhanns, til aö
segja frá eftirminnilegum atvikum viö gerö myndanna.
ÞAO ER BÆÐ
OGFYND
UM SÚRT OG SÆTT
I KVIKMYNDAGERÐ
co
Q
z
o
cr>
to
Z
>-
LU
ctc
z
o
3
o
<
x
'O
x
ýjasta mynd Friöriks
Þórs heitir „Á köld-
um klaka“ eöa „Cold
Fever“. Hér er rætt viö félag-
ana Friðrik og Ara Kristins-
son hjá íslensku kvikmynda-
samsteypunni um tilurö
myndarinnar og eftirminnileg
atvik.
MYNDIN GERD í NÁNU
SAMRÁÐI VIÐ
ALMÆTTID
Einna merkilegast við
gerö myndarinnar „Á köldum
klaka“ er það aö viö verkiö
voru menn bókstaflega á
köldum klaka. Hér á landi
var myndin að mestu tekin í
janúar, meöan frostkaldur
vetur ræöur ríkjum og veöur
eru válynd. Enda reyndist
ekkert erlent tryggingafélag
reiðubúið selja framleiöend-
unum tryggingar fyrir því aö
myndin yröi kláruö og ís-
lensk tryggingafyrirtæki hafa
ekki slíkar tryggingar á boö-
stólum. Þótti matsmönnum
erlendu tryggingafélaganna
aö hér væri fulllangt seilst;
aö einhverjir ætluöu aö gera
kvikmynd aö vetrarlagi á ís-
landi! Slíkir menn hlytu aö
vera I meira lagi gengnir úr
andlegum skoröum.
VEIT EINHVER AF
FERÐUM ÞÍNUM
HÉR. . .?
Framleiðandi myndarinnar
er Bandaríkjamaðurinn Jim
Stark. Hann lagöi mikiö und-
ir viö gerö hennar þrátt fyrir
að Ari og Friðrik Þór heföu
kælt verulega í honum hjart-
aö viö leit aö tökustööum.
Þann þriöja janúar 1994 var
lagt í skoöunarferð austur
meö sunnanveröu landinu.
Ekki varö vart eins einasta
snjókorns allt austur í
Hornafjörö og gist var aö
Stafafelli í Lónsöræfum. En
um morguninn var skollinn á
hinn versti bylur.
„Og í staöinn fyrir aö snúa
við,“ segir Friðrik, „þá ákváö-
um viö aö fara hringinn!"
Feröin gekk ágætlega
framanaf og á Egilsstööum
var þeim sagt aö ruönings-
tæki væri aö koma frá Mý-
vatni og mönnum ætti því aö
vera óhætt aö keyra til móts
viö þaö. Friðrik og félagar
létu ekki segja sér þaö tvisv-
ar. Þeir tóku stefnuna á
óbyggðirnar og ekki leiö á
löngu þar til jeppinn góöi sat
pikkfastur. Jim Stark sat í
aftursætinu. Honum leist
ekki meira en svo á blikuna
en ferðafélagar hans höföu
ekki haft fyrir því aö segja
honum frá snjóruðningstæk-
inu sem var væntanlegt á
móti. Ekki bætti úr skák aö á
vegi þeirra haföi oröiö skilti
þar sem áletrað var bæöi á
íslensku og ensku eitthvaö á
þessa leiö: Veit einhver af
ferðum þínum hér? Jim
Stark vissi því ekki betur en
34 VIKAN
2. TBJ.. 1995
ilfflifc.
,,, ivi með stjórn
kvikmyndatöku ■ myndinni.
•Míél; má glöggléga sjá viö
hvaöa aðstæóur hann þurfti
aö vinna viö tökuvélina. Enda
vildi ekkert tryggingafélag
tryggja þaó aö myndin yrði
kláruó.