Vikan


Vikan - 20.02.1995, Qupperneq 34

Vikan - 20.02.1995, Qupperneq 34
Q >- v: > v Um þessar mundir er verið aö frumsýna tvær íslenskar kvik- myndir. Önnur er „Á köldum klaka“ eöa „Cold Fever“ eftir Friö- rik Þór Friöriksson og hin er „Ein stór fjölskylda“ eftir Jóhann Sigmarsson. Myndirnar eru mjög ólíkar bæöi aö gerö og tilurö. Segja má aö fyrstu tökudagarnir séu sérstaklega eftirminnilegir í báöum tilvikum en þar meö er sammerking þeirra eiginlega upp- talin. Ég fékk annars vegar þá Friörik Þór og félaga hans, Ara Kristinsson, og hins vegar Jóhann Sigmarsson og Jón Sæmund Auöarson, sem fer meö aðalhlutverkið í mynd Jóhanns, til aö segja frá eftirminnilegum atvikum viö gerö myndanna. ÞAO ER BÆÐ OGFYND UM SÚRT OG SÆTT I KVIKMYNDAGERÐ co Q z o cr> to Z >- LU ctc z o 3 o < x 'O x ýjasta mynd Friöriks Þórs heitir „Á köld- um klaka“ eöa „Cold Fever“. Hér er rætt viö félag- ana Friðrik og Ara Kristins- son hjá íslensku kvikmynda- samsteypunni um tilurö myndarinnar og eftirminnileg atvik. MYNDIN GERD í NÁNU SAMRÁÐI VIÐ ALMÆTTID Einna merkilegast við gerö myndarinnar „Á köldum klaka“ er það aö viö verkiö voru menn bókstaflega á köldum klaka. Hér á landi var myndin að mestu tekin í janúar, meöan frostkaldur vetur ræöur ríkjum og veöur eru válynd. Enda reyndist ekkert erlent tryggingafélag reiðubúið selja framleiöend- unum tryggingar fyrir því aö myndin yröi kláruö og ís- lensk tryggingafyrirtæki hafa ekki slíkar tryggingar á boö- stólum. Þótti matsmönnum erlendu tryggingafélaganna aö hér væri fulllangt seilst; aö einhverjir ætluöu aö gera kvikmynd aö vetrarlagi á ís- landi! Slíkir menn hlytu aö vera I meira lagi gengnir úr andlegum skoröum. VEIT EINHVER AF FERÐUM ÞÍNUM HÉR. . .? Framleiðandi myndarinnar er Bandaríkjamaðurinn Jim Stark. Hann lagöi mikiö und- ir viö gerö hennar þrátt fyrir að Ari og Friðrik Þór heföu kælt verulega í honum hjart- aö viö leit aö tökustööum. Þann þriöja janúar 1994 var lagt í skoöunarferð austur meö sunnanveröu landinu. Ekki varö vart eins einasta snjókorns allt austur í Hornafjörö og gist var aö Stafafelli í Lónsöræfum. En um morguninn var skollinn á hinn versti bylur. „Og í staöinn fyrir aö snúa við,“ segir Friðrik, „þá ákváö- um viö aö fara hringinn!" Feröin gekk ágætlega framanaf og á Egilsstööum var þeim sagt aö ruönings- tæki væri aö koma frá Mý- vatni og mönnum ætti því aö vera óhætt aö keyra til móts viö þaö. Friðrik og félagar létu ekki segja sér þaö tvisv- ar. Þeir tóku stefnuna á óbyggðirnar og ekki leiö á löngu þar til jeppinn góöi sat pikkfastur. Jim Stark sat í aftursætinu. Honum leist ekki meira en svo á blikuna en ferðafélagar hans höföu ekki haft fyrir því aö segja honum frá snjóruðningstæk- inu sem var væntanlegt á móti. Ekki bætti úr skák aö á vegi þeirra haföi oröiö skilti þar sem áletrað var bæöi á íslensku og ensku eitthvaö á þessa leiö: Veit einhver af ferðum þínum hér? Jim Stark vissi því ekki betur en 34 VIKAN 2. TBJ.. 1995 ilfflifc. ,,, ivi með stjórn kvikmyndatöku ■ myndinni. •Míél; má glöggléga sjá viö hvaöa aðstæóur hann þurfti aö vinna viö tökuvélina. Enda vildi ekkert tryggingafélag tryggja þaó aö myndin yrði kláruó.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.