Vikan


Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 63

Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 63
smurt eldfast form. Skerið kross í hvern tómat og setjið til hliðar við kótel- etturnar og látið smjörlík- isklípu ofan á hvern tóm- at. 3. Blandið asparssúpunni saman við rjómann og hellið yfir kóteletturnar. Stráið rifna ostinum og raspinu yfir. 4. Látið í 250 gráðu heitan ofn (í miðjan ofninn) og bakið í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til rétturinn er vel heitur og orðinn gullin- ,,VkimD brúnn. MYINUIK 5. Borið fram með kartöflum KRISTJAN E. og broccoli. EINARSSON KJÖTHRÆRA FÁTÆKA MANNSINS f. 4. 500 g nautahakk 1 laukur 1 dl kjötkraftur (teningur og vatn) 2 msk. smjör eða smjörlíki 1 msk. soja lítil dós (u.þ.b.170 g) sneiddir sveppir 1 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar kartöflumús f. fjóra 2 dl rifinn ostur Aðferð: 1. Skerið laukinn smátt og brúnið á pönnu í smjöri (smjörlíki). 2. Setjið hakkið út í og blandið vel saman við laukinn. Bætið sveppun- um við og brúnið. Bætið kryddinu út í og því næst sojunni og kjötkraftinum. Smyrjið eldfast form og setjið kjöthræruna í það. 3. Lagið kartöflumús að eig- in vali og smyrjið yfir kjöt- hræruna. Stráið því næst rifna ostinum yfir. 4. Látið í 225 gráðu heitan ofn og bakið í u.þ.b. 10 mínútur. 5. Borið fram með hrásalati og snittubrauði. SVÍNAKÓTELETTUR MEÐ ASPARSHJÚP f. 4 4 svínakótelettur salt og pipar eftir smekk 1 dós asparssúpa 1 dl rjómabland 1 dl rifinn ostur 1/2 msk. rasp 4 meðalstórir tómatar smjörlíki Aðferð: 1. Brúnið kóteletturnar í feiti beggja megin, saltið og piprið. 2. Setjið kóteletturnar í 2. TBL. 1995 VIKAN 63 MATREIÐSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.