Vikan


Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 30

Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 30
RAÐLEGGINGAR AFSLÓPPUN Þegar þú ferð að sofa er mikilvægt að þú sért af- slöppuð. Leggstu á bakið og andaðu djúpt. ímyndaðu þér að þú sökkvir dýpra í rúmið með hverri útöndun. ímynd- aðu þér svo að fingurnir, hendurnar og handleggirnir séu orðin heit og þung. Þetta krefst tíma og æfingar og tekst því ekki á einni nóttu. DAGBÓK Með hjálp dagbókar getur þú gert þér grein fyrir því hvað það er sem kemur í veg fyrir að þú getir sofnaö. Færðu því inn í dagbókina upplýsingar um svefnvenjur þínar. Hvað gerðir þú til dæmis um kvöldið síðast þegar þér tókst að sofna? Hvaða bók lastu? Hvenær háttaðirðu þig? HAFRAR - SVEFNMEÐAL NÁTTÚRUNNAR Það hefur komið í Ijós að hafrar eru gott svefnmeðal. Einnig hefur verið sagt að með þvi að borða hafra verði fólk afslappaðra. En streita fylgir oft þeim sem eiga erfitt um svefn. Borðaðu heitan hafragraut áður en þú ferð í rúmið. Og athugaðu hvað gerist. HÁVAÐI Þegar þú sefur fast vekur hávaði þig sem er meira en 40 desíbil - hávært samtal eða bíll sem settur er í gang. Hins vegar er hægt að venj- ast umferðargný. En ef þú sefur illa vegna stanslauss Orsök svefnleysis get- ur falist í lélegri rúmdýnu, streitu, hrotum, martröð eða pers- ónulegum vandamálum. Og það er ekkert grín að liggja andvaka, bylta sér og telja kindur. Sauöféð, sem stekk- ur svo léttilega yfir girðing- una, getur verið orðið ótelj- andi áður en viðkomandi veit af. Leita verður því annarra ráða. Hér' á eftir fara nokkur ráð sem vonandi eiga eftir að koma einhverjum að gagni. 30 VIKAN 2. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.