Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 37
svipað og íslendingar fölna
af sama tilefni, en það fékkst
F.v.: Jón Sæmundur, Jenný Clausen, Jonni, Guðmundur Bjartmarson og Róbert Bjarnason. Myndina
tók Reynir Lyngdal þegar tökur stóöu yfir á einu atriöanna í „Einni stórri fjölskyldu".
aldrei staðfest. Friðrik og Ari
héldu fyrst í stað að hinir
STÓRVANDRÆÐIJÓHANNS SIGMARSSONAR:
japönsku samstarfsmenn
þeirra hefðu farðað manninn
grænan til þess að sýna
þeim fram á að menn ættu
ekki að spara í kvikmynda-
gerð með þvf að sleppa förð-
uninni. Förðunardaman var
ræst út.
LEIKSOPPAR ÖRLAGA
Kvikmyndagerðarmenn eru
samkvæmt framansögðu
auðsveipir leiksoppar örlag-
anna. Það breytir þó ekki því
að reynsla eins og þessi er
dýrmæt og hefur að auki
heilmikið andlegt næringar-
gildi. Þeir Ari og Friðrik Þór
FEKKLOÐRUNGA
FRA VANFÆRUM
KONUM RÆTT VIÐ JONNA OG JÓN
SÆMUND AUÐARSON UM EFTIRMINNILEG ATVIK
VIÐ TOKUR A „EINNI STÓRRI FJÖLSKYLDU"
telja þessa mynd hafa gert
hvað mestar kröfur til þeirra
og vinnubrögðunum lýsa
þeir þannig að vinnu sína
hafi fólkið verið eins og neð-
ansjávar - svo kappdúðað í
kuldafatnaðinn sem það var.
Og víst er að fáir verða
frumsýningunni jafn fegnir
og þeir sem gerðu myndina,
þ.e.a.s. ef Friðrik Þór gerir
ekki alvöru úr þeirri hótun
sinni að taka kyndinguna af
öllum sýningarsölum til að
magna áhrifin. . . □
Tökur fyrir myndina „Ein
stór fjölskylda" hófust
27. júlí 1994 en
hremmingarnar höfðu ekki
látið á sér standa. Kvöldið
áður var aðalleikarinn ráðinn
í hlutverkið eftir að hafa
fengið klukkutíma til þess að
ákveða sig. Annar leikari
hafði verið að íhuga málið
en gefið afsvar á síðustu
stundu. Jóhann Sigmarsson,
Jonni - sem skrifaði handrit-
ið, leikstýrði og framleiðir
myndina - fór þá niður í bæ
og var heldur niðurdreginn
þegar hann hitti Jón Sæ-
mund Auðarson en vinur
hans hafði þá stungið upþ á
Jóni til að koma í staðinn fyr-
ir þann sem hætti við. Jón
sló til.
Um þetta leyti hafði Jonni
fengið greidda leigu fyrir
íbúð sína og þá hafði hann
farið beinustu leið í Hans
Petersen til að kaupa fimm
rúllur af filmu. Síðan tók
hann kvikmyndatökuvél á
leigu og þar með var allt til
reiðu. Leiguíbúðin átti eftir
að reynast enn notadrýgri
fyrir budduna því þegar
nokkuð var liðið á tökur seld-
ist hún og andvirðið fór í að
gera „Eina stóra fjölskyldu".
GREIDDUR UPP ÚR
POLLI
Daginn eftir að Jón Sæ-
mundur hafði verið ráðinn
fóru þeir Jonni ásamt leik-
konu og myndatökumanni í
tívolíið á hafnarbakkanum.
Þar voru þau fjögur að taka
2. TBL. 1995 VIKAN 37
KVIKMYNDIR