Vikan


Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 64

Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 64
MATREIÐSLA VEISLUFISKUR f. 4. 600 g rauðsprettuflök (má nota ýsuflök) 1 lítill laukur 2 hvítlauksrif 2 msk. smjör 1 pakkning saffran (0,5 g) 1 tsk. karrí 1 1/2 msk. hveiti 1 1/2 dl vatn 1/2 teningur fiskkraftur (leystur upp í vatninu) 1 1/2 dl rjómi 1 tsk. fáfnisgras (tarragon/ estragon) salt og svartur pipar 2 msk. sítrónusafi nokkrar rækjur, sveppir eða kræklingar til skrauts Aðferö: 1. Saxið laukinn og pressið hvítlaukinn og léttsteikið í smjöri á pönnu. 2. Stráið saffran og karrí yfir laukinn og léttsteikið áfram í nokkrar mínút- ur. Stráiö hveitinu yfir og hrærið vel í. Þynnið með fiskkraft- svatninu og rjómanum. 3. Látið þetta sjóða í nokkr- ar mínútur og blandið fáfnisgrasinu, salti og pip- ar ásamt sítrónusafa út í. 4. Setjið fiskstykkin út í sós- una. Sjóðið undir loki við vægan hita í 3-5 mínútur. 5. Setjið svolítið af rækjum, sveppum eða kræklingi yfir réttinn áður en hann er borinn fram. 6. Borið fram á pönnunni ásamt kartöflum, soðnu grænmeti (t.d. broccoli) og/eða hrásalati. ÍSLENSKIR POTTAR OG PÖNNUR Frá árinu 1986 hefur fyr- irtækið Alpan hf fram- leitt potta og pönnur undir heitinu LOOK. Heild- verslunin Amaro hf á Akur- eyri sér um dreifingu á vör- unum. Til ársins 1992 keypti Alpan hf ál í pottana og pönnurnar frá Álverinu í Straumsvík en síðan þá hef- ur álið verið keypt frá Eng- landi og Svíþjóð. Nýlega festi fyrirtækið kaup á sjálfvirkri samstæðu til rafbrynjunar á pottum og pönnum. En rafbrynjunin gerir það að verk- um að yfirboröið endist bet- ur. Vörurnar frá Alpan hf hafa slitsterka húð sem tærist ekki. Auðvelt er að þrífa þær þar sem húðin er sleip og af þeim sökum þarf litla feiti við eldamennskuna. Hitinn dreif- ist jafnt, botninn er þykkur og verpist ekki og höldurnar á pottunum og pönnunum eru hitaþolnar þannig að setja má þær í bakarofn. lman'5 ~ÉNGLISH~< Mustard SINNEP FYRIR SÆLKERA Amarkaðinn eru komn- ar nýjar sinnepsteg- undir frá breska fyrir- tækinu Colman’s. Það er því upplagt að prófa þær á pylsurnar, grillsteikina og hamborgar- □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.