Vikan


Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 56

Vikan - 20.02.1995, Blaðsíða 56
RÁÐLEGGINGAR Spurðu sjálfan þig þess- ara einföldu spurninga. Vildirðu hafa meiri tíma? Áttu erfitt með að slappa af? Finnst þér þú vera undir álagi? Ertu tregur til að fara í sumarfrí? Áttu erfitt með að hægja á hugs- unum þínum? Vaknarðu hugsandi um vinnuna? Áttu erfitt með að sofna? Svarir þú öllum spurning- unum játandi ertu sannar- TEXTI: MARÍA JENSEN Vinnusýki orsakast venjulega af langvarandi minnimáttar- kennd. HÖRKUPÚLAÐ VERA VINNUSJÚKUNGUR lega vinnusjúklingur. Vinnu- sýki orsakast venjulega af langvarandi minnimáttar- kennd. Og vinnusjúklingar þjást oft af exemi eða útbrotum, meltingartruflunum, óreglu- legum hægðum, liðagigt, of háum blóðþrýstingi, asma, höfuðverk eða mígreni. Fólk, sem vinnur sjálf- stætt, verður oft fyrir þessu. En þetta kemur einnig fyrir venjulega launþega - eink- um þá sem eru í krefjandi starfi þar sem samkeppni er mikil og yfirmaðurinn misk- unnarlaus. Húsmæður eru jafn líklegar til að fá þetta og hver annar. Þú getur hjálpað sjálfum þér með því að fylgja ein- földum reglum: Skrifaðu vikulega lista yfir allt sem gera þarf. Settu allt, sem er áríðandi, á einn lista og það, sem er minna áríðandi, á annan lista. Skipuleggðu tíma þinn þannig að fjórð- ungur hans sé frjáls. Ef þú fyllir daginn af skuld- bindingum koma óhjákvæmi- lega upp árekstrar. Slepptu allri óþarfa vinnu. Mörg verk verða að ávana. Ekki þvo bíl- inn nema hann sé óhreinn. Straujaðu aldrei nærbuxur! Notaðu ákveðinn tíma á degi hverjum til að slappa af. Vertu óhræddur við að biðja annað fólk um hjálp. Ekki halda að þú sért eini maðurinn í vinnunni sem get- ur unnið verkin. Láttu krakk- ana vaska upp heima. Jafn- vægi í lífinu er mikilvægt. Takirðu að þér ný verkefni slepptu þá einhverjum göml- um - að öðrum kosti hlaðast verkefnin upp þangað til þú örmagnast með ófyrirsjáan- legum afleiðingum. Skiptu stórum verkefnum niður í smærri hluta. Þá lækk- ar streituþröskuldurinn. Lærðu að segja NEI. Þetta getur verið erfitt en það er oft auðveldara en að gera hluti sem þú vilt í raun- inni ekki gera og hefur ekki tíma til að gera. □ m 1 m F/mf\ NQOL DAGfl LiÁM Al' uR. smit\ FBi KáÍ G'o&u PlNb- M\)(\ flULi En-Bifl, / 5Tuub~ W/VL flVELÚfl 1 —r / V T pCV'O’ 0 o REi-B T£a/6/)/| 5t ÓR, > 3 • / EiNK-SJ. Hi/ÍMi Hh&H A/AKT Al/tfWSÍ CRu/JhR u « > > kústa STE/^r- íajllm 5‘ •> > Y 'OKE'JP- iS —v TáfAíö/ z —v i ¥ jbu/v/A/AM lU 1//1 $ÓL~ Qutyjr ULTHaJ Kemöu > —V PÚMK. VEiT !*](,- UtAa/ 1 * > ts> > / z 3 ¥ 5~ > MflQQi Lausnarorð síðustu krossgátu ÁSLÁKUR 56 VIKAN 2. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.