Vikan


Vikan - 20.02.1995, Page 63

Vikan - 20.02.1995, Page 63
smurt eldfast form. Skerið kross í hvern tómat og setjið til hliðar við kótel- etturnar og látið smjörlík- isklípu ofan á hvern tóm- at. 3. Blandið asparssúpunni saman við rjómann og hellið yfir kóteletturnar. Stráið rifna ostinum og raspinu yfir. 4. Látið í 250 gráðu heitan ofn (í miðjan ofninn) og bakið í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til rétturinn er vel heitur og orðinn gullin- ,,VkimD brúnn. MYINUIK 5. Borið fram með kartöflum KRISTJAN E. og broccoli. EINARSSON KJÖTHRÆRA FÁTÆKA MANNSINS f. 4. 500 g nautahakk 1 laukur 1 dl kjötkraftur (teningur og vatn) 2 msk. smjör eða smjörlíki 1 msk. soja lítil dós (u.þ.b.170 g) sneiddir sveppir 1 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar kartöflumús f. fjóra 2 dl rifinn ostur Aðferð: 1. Skerið laukinn smátt og brúnið á pönnu í smjöri (smjörlíki). 2. Setjið hakkið út í og blandið vel saman við laukinn. Bætið sveppun- um við og brúnið. Bætið kryddinu út í og því næst sojunni og kjötkraftinum. Smyrjið eldfast form og setjið kjöthræruna í það. 3. Lagið kartöflumús að eig- in vali og smyrjið yfir kjöt- hræruna. Stráið því næst rifna ostinum yfir. 4. Látið í 225 gráðu heitan ofn og bakið í u.þ.b. 10 mínútur. 5. Borið fram með hrásalati og snittubrauði. SVÍNAKÓTELETTUR MEÐ ASPARSHJÚP f. 4 4 svínakótelettur salt og pipar eftir smekk 1 dós asparssúpa 1 dl rjómabland 1 dl rifinn ostur 1/2 msk. rasp 4 meðalstórir tómatar smjörlíki Aðferð: 1. Brúnið kóteletturnar í feiti beggja megin, saltið og piprið. 2. Setjið kóteletturnar í 2. TBL. 1995 VIKAN 63 MATREIÐSLA

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.