Vikan


Vikan - 20.09.1995, Qupperneq 45

Vikan - 20.09.1995, Qupperneq 45
FREISTINGARNAR MARGAR Finnurðu fyrír því að menn reyni að kom- Marga þeirra hef ég átt frá því ég var þriggja ára í leik- skóla. Þrátt fyrir að freisting- arnar, sem fylgja starfi mínu, séu margar þá hef ég aldrei skipt um vinahóp." Hvað ræður vali á tónlist í þættinum þínum; er það þinn eigin smekkur eða er það fyrírfram mótuð stefna íslenska út- varpsfélagsins? „Ég hef í rauninni algerlega frjálsar hendur. Ég vel það sem mér finnst best. Mér finnst það ekki heppileg aðferð að spila tónlist sem á að gera öll- um til geðs. Sumir fyrir- rennara minna í starfi reyndu að spila lög af öllum tegundum til að gera sem flestum til geðs. Ég vil ekki spila þungarokkslög ein- göngu til að láta þungarokk heyrast." Púkkarðu mikið upp á ís- lenskar hljómsveitir? „Ég reyni að gera vel við íslensku hljómsveitinar og þær fá meira og meira pláss í þættinum. íslensk tónlist er þó mjög misjöfn og íslenskir tónlistarmenn eru mjög uppteknir af því að allir eigi að taka mark á þeim af því að þeir bjóði fram íslenska tónlist. Ég get ekki verið sammála því. Ég vil velja hljómsveitir eftir gæðum. Oft kemur það fyrir að hljómsveitir hafa sam- band við mig á mánudegi en hafa skipt um nafn á þriðju- degi og jafnvel fengið söngvara á miðvikudegi. Það er afar erfitt að eiga slíkt. Þrátt fyrir ýmis þá á ég erfitt með að neita íslenskum hljómsveitum um að koma fram í þættinum. Stundum verð ég þó að segja þvert nei en það er í þeim tilfellum þegar mynd- böndin eru það slök að er hægt að senda þau í loft- ið. Einhvers staðar verður að setja mörkin. Tæknimálin eru mjög flók- in og menn verða að tileinka sér tæknina. Geri menn það ekki eru hlutirnir tómt klúð- ur.“ ast I mjúkinn hjá þér til að koma list sinni á framfærí; múta þér jafnvel? „Já, það er engin spurn- ing. Fólk gefur manni boli, derhúfur, gallajakka og hvaðeina. Svo er mikið um að sjónvarps- og útvarps- mönnum sé boðið á fyl- lerí. Við köllum þetta ekki mútur en hvað er þetta annað? Menn verða að taka þátt í öllu eða engu, það þýðir ekkert að velja úr og taka bara þátt í því sem manni líkar best. Það er þó margt í boði sem freistar, ég verð að viður- kenna það.“ Finnst þér starf þitt gefa þér mikil völd? „Já, ég hef völd en ég hefði ekki verið ráðinn í þetta starf ef dómgreind minni hefði ekki verið treyst. Ég verð að vera traustsins verð- ur. En af því að þetta er svo lítið land þá skapast mikil tengsl á milli manna í tónlist- fjölmiðla- geiranum. Þessi tengsl geta bæði verið af hinu góða og hinu slæma. Það eru nokkur dæmi um tengsl listamanna og dagskrárgerðarmanna á öllum fjölmiðlum. Þetta skapar togstreitu. Ég er þannig að ég reyni að gefa öllum tækifæri óháð kunningskap eða vináttu- tengslum en það verða þó alltaf einhverjir útundan. Margir tónlistarmenn sitja úti í horni og bíða eftir að mað- ur uppgvöti þá. Ef ég geri það ekki úthrópa þeir mig sem aumingja.“ Hvaða islenskir tonlistar- menn skara fram úr í dag að þínu mati? „Mér finnst Unun hafa kom- ið mjög sterk inn á markaðinn á siðasta ári. Spoon er einnig góð hljómsveit en er því miður hætt störfum. Emilía Torrini er efni í mikla stjömu; hún er hæfileikarík, góð söng- kona og skemmtileg í þokkabót. Björk er náttúrlega búin að slá öll met, sem hægt er að slá, en á því hafði ég litla trú fyrir- fram. Sjáifum fannst mér Debut ekkert ofsaleg góð plata en nýjasta plata Bjarkar er frábær. Ég hugsa þó að fáir séu sammála mér hvað þetta varðar. „Margir tón- listarmenn sitja úti í horni og bíó< eftir aö maö- ur uppgötvi þá. Ef ég ger þaö ekki út- hrópa þeir mig sem aumingja.“ TONUST
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.