Vikan


Vikan - 20.09.1995, Síða 68

Vikan - 20.09.1995, Síða 68
MATUR f.4 2 laukar 1 grænt epli 1 græn paprika 1 msk. smjörlíki 1 tsk. karrí 1 tsk. paprikuduft 1 dós tómatmauk 1 hvítlauksrif salt pipar cayenne pipar á hnífsoddi 1 dl rjómi 400 g rækjur hrísgrjón. Aöferð: Saxið laukinn. Flysjið epliö og skeriö í litla bita. Kjarn- hreinsiö paprikuna og skerið í litla bita. Léttsteikið laukinn ásamt karríinu, bætiö eplinu og paprikunni saman viö og látið allt krauma smá stund. Bætið síðan í paprikuduft- inu, tómatmaukinu, pressuð- um hvítlauknum, salti, pipar og cayenne piparnum út í. Látið allt krauma undir loki í u.þ.b. 15 mín. og hrærið í af og til. Bætið rjómanum í og látið suðuna koma upp. Því næst er rækjunum bætt út í og þær látnar hitna vel en mega ekki sjóða. Bætið í kryddi eftir smekk. Borið fram með soðnum hrísgrjónum. DISKURINN ER FRÁ MAGASÍN, HÚSGAGNAHÖLLINNI

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.