Vikan


Vikan - 20.11.1995, Síða 106

Vikan - 20.11.1995, Síða 106
FELULEIKUR VIKUNNAR / GJAFIR Hér á síðunni birtist sama teikningin í tveim útgáfum. Sex atriði hafa breyst á milli mynda. Þegar þú hefur fund- ið þessar breytingar og sleg- ið hring utan um þessi sex atriði á neðri myndinni kliþþir þú myndina út eða skrifar á blað hverjar breytingarnar eru. Úrlausnarseðilinn verð- ur þú að póstleggja eigi síð- ar en 20. desember tii Vik- unnar Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Dregið verður úr réttum lausnum og fá fimm heppnir lesendur ilmvatnið KAS- HAYA frá hinum þekkta, jap- anska tískuhönnuði KENZO. Nafnið KASHAYA er tekið úr sanskrít og útleggst á ís- lensku „Eilíf ást“ og því sannur ilmur ástarinnar. Hugmyndina að ilminum fékk KENZO er hann var á ferðalagi um INDLAND og skoðaði TAJ MAHAL hofið, eina fegurstu byggingu í heimi. Hofið byggði auðkýf- Erþér falt áhöndummi Haustsendingar af ódýrum „Ulpuhönskum’.’ VERÐ KR.1.800.-TIL 2.500,- FRAKENZO ingur og gaf eiginkonu sinni sem tákn um það hve heitt hann elskaði hana. Svo heit var ást hans að það tók hann alla ævina að byggja hofið, svo mikið var lagt í það. KASHAYA er léttur ilmur með austurlenskum áhrifum sem samanstendur meðal annars af jasmín og sér- stakri tegund af orkideum sem notaðar eru á Indlandi til skreytinga í svefnherbergi nýgiftra hjóna, sem og lótus blóma sem eru tákn hinnar „Eilífu ástar". Undirtónar ilmsins eru vanilla og musk ásamt sand- elviði. Appelsínuguli litur pakkn- ingarinnar er einnig sóttur til Indlands og er tákn um full- komið jafnvægi á milli hold- legrar og andlegrar ástar. KASHAYA er fáanlegt í 30ml og 75ml Eau de Toilet- te úða og 25ml Eau de Parf- um úða sem kemur í sér- stakri gjafapakkningu þar sem fallegur rúskinnspoki fylgir flöskunni. Baðlínan verður fáanleg í byrjun næsta árs. nmmnm Fyrir réttar lausnir í síð- asta feluleik okkar fengu fimm lesendur nýjasta ilminn frá GIVENCHY. Sá heitir IN- SENSÉ og hefur gert storm- andi lukku. Nöfn vinnings- hafanna eru: Valdís Þorsteinsdóttir, Brekkugötu 1, 630 Hrísey. Guðrún Gísladóttir, Melum, 270 Kjalarnesi. Erla Ingvars- dóttir, Hafnargötu 71, 230 Keflavík. Svava Hallgríms- dóttir, Ásgarði 159, Reykja- vík og Emelía Guðrún Svav- arsdóttir, Þangbakka 10 a, Reykjavík. Það sem breyst hafði á milli mynda í síðasta tölu- blaði var eftirtalið: 1. Blómapott vantar. 2. Ruslið komið á gólfið. 3. Nafnspjald vantar. 4. Öðru- vísi kjóll. 5. Öðruvísi eyrna- lokkur. 6. Lampinn er hærri. 106 VIKAN ll.TBL. 1995
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.