Vikan


Vikan - 20.11.1995, Side 114

Vikan - 20.11.1995, Side 114
VERSLIIN miR VERDANDI RUEDDR Opið mán.- föst. kl. 10:00-18:00 laugardaga kl. 10:00-14:00 FIS-LÉTTtf GRETTISGATA 6 101 REYKJAVÍK S 562 6870 hormónið. Reykingar bein- línis draga úr mjólkurfram- leiðslu. „Ég hef stundum sagt að þótt það sé kannski ekki nema eitt prósent kvenna sem líkamlega geta ekki mjólkað vegna þess að þær hafa ekki nægilega marga mjólkurkirtla þá séu miklu fleiri sem ekki geta mjólkað vegna þess að þær trúa því að þær geti ekki mjólkað. Skortur á sjálfs- trausti hvað þetta varðar hamlar brjóstagjöf. Þung- lyndi mæðranna og sogvilla barnanna sjálfra getur einnig skemmt fyrir.“ Ef barn vill ekki taka brjóst- ið þótt móðirin sé með næga mjólk er mikilvægt að það fái hvorki pela né snuð vegna þess að þá er um að ræða aðrar sogaðferðir. „Nýfætt barn sem hefur fengið einn pela gæti hætt að sjúga brjóstið og farið að höggva saman gómunum vegna þess að það dugar til að fá mjólk úr pelanum. Það er einkennilegt en sum nýfædd börn tapa hæfileikanum til að sjúga brjóstið strax og þau hafa drukkið úr pela í fyrsta skipti." BÖRNIN EIGA SJÁLF AÐ RÁÐA FERÐINNI Mikilvægt er að leggja barnið rétt á brjóst og að það fái að Ijúka sér af á því fyrra áður en það er lagt á seinna brjóstið til að öruggt sé að það sé ekki einungis að drekka formjólk úr þeim báð- um. „Algengt er að konur taki börnin of fljótt af fyrra brjóstinu vegna þess að því hefur verið haldið fram að styttri gjafir dragi úr líkum á eymslum í geirvörtu. Það er ekkert óeðlilegt að gjöf hjá nýfæddu barni taki klukku- tími eða jafnvel meira. Áður fyrr, þegar konur voru látnar taka börnin af fyrra brjóstinu Guörún Jónsdótt- ir er ein hjálpar- mæör- anna í Reykja- vík. Hér sést hún viö mjaltavél. þurft að fara í uppskurð vegna sýkinga. Á Landspít- alanum gegnir Dagný Zoéga stöðu brjóstagjafaráðgjafa. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt og sérmenntuð í brjóstagjafaráðgjöf og starf- aði til skamms tíma sem hjálparmóðir." Guðrún er með átján mjaltavélar til leigu og yfirleitt eru þær flestar í útleigu sem sýnir að vandamál tengd brjóstagjöf eru algeng. „í gærkvöldi var vél skilað eftir tveggja daga leigu en svo er ein vélin búin að vera í leigu hjá sömu konunni í hálft ár. Algengast er að mjaltavél sé í leigu í um þaö bil eina viku. Vélin losar stíflur auk þess að hjálpa til við minniháttar vandamál sem upp kunna að koma. Það er gott að geta notað mjaltavélina og sett mjólkina í pela þegar móðirin mjólkar nóg en barn- ið getur ekki sogið. Það þykir sjálfsagt í þeim tilfellum þeg- ar konur eignast holgóma börn eða börn með hjarta- eða litningagalla. Ef vélin væri ekki til staðar mundi móðirin hætta að mjólka. Það kemur stundum fyrir að konur sem eiga heilbrigð börn leigi vélina og algengt er að konur fari með vélar í verslunarferðir til írlands," segir Guðrún og hlær. PELI ER EKKI ALLTAF HEPPILEGUR Burtséð frá öllum stíflum og ef barnið er duglegt að sjúga geta ýmsar ástæður legið að baki því að móðirin mjólki ekki. Streita er efna- fræðileg ástæða fyrir því að konur mjólka ekki en þá losa þær adrenalín út í blóðið sem hefti mjólkunarlosunar- eftir kannski fjórar mínútur, skapaði það ákveðinn ritma sem börnin lærðu. Þau fóru jafnvel að sleppa fyrra brjóstinu of fljótt. Ef barnið tekur brjóstið rétt, sýgur það rétt og fær sjálft að stjórna tímalengdinni á brjóstinu fer það í flestum tilfellum fyrr að stytta gjafirnar, það lengir fyrr tímann á milli gjafa og er yfirleitt að öllu leyti fljótara að læra á sig og sitt maga- mál. Auk þess þarf yfirleitt ekki að láta þessi börn ropa. Þau sleppa brjóstinu þegar þau þurfa að ropa. Ropa- dæmið er pelavandamál og hefur yfirfærst ansi mikið yfir á brjóstið. Reynslan er sú að ef móðirin lætur barnið sjúga í fimm mínútur, tekur það af, lætur það ropa og leggur það á aftur aukast líkurnar á að það taki ekki alveg rétt í næsta skipti, sjúgi ekki rétt, kyngi meira lofti og þetta verður að vítahring." Fyrirburar geta átt erfitt með að taka brjóst. Til að örva viðbrögð þeirra eru þeir gjarnan teknir upp þegar þeir eru í létta svefninum og lagðir á brjóst. Fyrirburar eru slappir og sagt hefur verið að þeir geti ekki tekið brjóst fyrr en eftir ákveðinn tíma. „Reynslan er samt sú að fyr- irburar, sem á hefur verið beitt svokallaðri kengúruað- ferð, hafa verið lagðir á brjóst löngu áður en þeir voru taldir hafa þroska til þess. Þá hanga þeir innan- klæða framan á móður sinni og eru meira og minna að totta allan sólarhringinn. Þessi börn nærast ótrúlega vel. í móðurkviði nærist fóst- ur allan sólarhringinn og það eru sérstaklega fyrirburar sem ekki eru tilbúnir aö hætta þeirri venju. Þeir eru heldur ekki færir um að taka stórar gjafir á þriggja tíma fresti." Vandamál tengd brjóstagjöf liggur oft eins og mara á móðurinni sem f mörgum tilfellum fær sam- viskubit sem enginn fótur er fyrir, hún sér engan endi á ósköpunum og gefst jafnvel hreinlega upp. „Þessir erfið- leikar standa yfir í svo stutt- an tíma af ævi hennar og þegar hún er komin yfir þá er eins og hún hafi gripið sólina í fangið. Ég held að það sé gott að taka einn dag ( einu og vera ekkert að hugsa um hvað þetta só óskaplega erf- itt.“ □ 114 VIKAN n. tbl. 1995
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.