Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 27

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 27
GLEÐILEGT LJÓSM.: GUNNAR GUNNARSSON FYRIRSÆTA: LAUFEY BJARNADÓTTIR FÖRÐUN: SIGURLÍN M. G. WARNER MEÐ MAKE UP FOREVER V PLÁNETURNAR Á HREYFINGU etta ár veröur sérstakt að því leyti aö^fimm veigamiklar plánetur munu skipta um stjörnu- merki. Hvernig það kemur til meö aö hafa áhrif á þróun okkar er ómögulegt aö segja. Hins vegar er mögu- legt að fylgja þessum breyt- ingum eftir til þess aö ná ár- angri. Þessar fimm plánetur hafa nefnilega áhrif á þaö göfugastg og besta í fari okkar. Viö höfum tækifæri til aö tileinka okkur nokkra þætti í lífinu; aö varðveita trúna á lífiö, að skilja uppruna okkar og sætta okkur viö hann, aö minnka bilið milli þess sem er þekkt og óþekkt og aö hafa áhrif á örlög okkar. Frá 4. janúar 1996 til 22. janúar 1997 verður Júpiter á ferð í gegnum Steingeitar- merkið. Sem þýöir aö stein- geitur fá einstakt tækifæri til aö auka með sér bjartsýni, hreinskilni og ábyrgöartil- finningu. Einnig gefst tæki- færi til að víkka sjóndeildar- hringinn meö sjálfskoöun og einnig í bókstaflegri merk- ingu meö því aö skoöa ver- öldina. Krabbar, hrútar, og vogir * hafa sömu möguleika á of- angreindri breytingu. Frá fi. apríl 1996 og fram í júní 1998 er Satúrnus á ferö 1. TBL. 1996 VIKAN 27 ORNUMERKIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.