Vikan - 20.01.1996, Page 45

Vikan - 20.01.1996, Page 45
ODDNÝ S.B. ÞÝDDI _ HVERNIG AAÐNJOTA UUFFENGRAR KRABBA MALHDAR! ú ert staddur á fínum fiskveitingastaö og allir í kringum þig eru aö gæöa sér á „sjávarkóng- inum“, krabbanum, sem telst einn besti sjávarréttur sem hægt er aö gæöa sér á. Aö sjálfsögðu viltu prófa besta sjávarréttinn og pantar þér krabbamáltíö. Og þarna liggur hann mat- reiddur fyrir framan þig, bor- inn fram með tilheyrandi tækjum og tólum, og þú hef- ur ekki hugmynd um hvemig þú átt aö bera þig að! Ég er Kvenkrabbinn þekk- ist á þessari lögun skeljarinnar. Karlkrabbinn lítur svona út. illa svikin ef eitthvert ykkar hefur ekki lent í svipaðri að- stööu. Sjálf lenti ég í svona klípu á veitingastað rétt hjá Annapolis í Maryland fylki I Bandaríkjunum í sumar. Allir voru aö boröa krabba. Þaö ríkti krabbastemmning á staðnum og auðvitað smit- aöist ég. Síöan átti ég í mestu erfiðleikum með aö brjóta mig i gegnum krabba- skeljarnar. Þaö var ekki laust viö að gestir við næstu borð glottu aö klaufalegum til- burðum íslendingsins. Maö- ur telst nefnilega ekki maður með mönnum á fínum fiski- veitingastað - nema aö kunna aö boröa krabba! Hvor aöferöin sem er losar um kjötiö. Brjótiö stóru klærnar meö litla tréhamrin- um eöa hnífsskaftinu til að ná kjötinu innan úr þeim. Muniö aö þaö er leyfilegt aö nota fingurna í staö hnífa- para! Veröi ykkur að góðu.D í raun er þetta sáraeinfalt, bara að fylgja leiðbeiningum: 1. Taktu beinskelina, „krabba- svuntuna“, neðan af krabb- anum - meö þumalfingri eöa hnífsoddi. 2. Fjarlægðu efstu skelina á sama hátt. 3. Hreinsaðu burt skeljarnar, sem merktar eru A, B, C, með hníf- num. Þá kemur í Ijós þunn himna yfir krabbakjötinu. 4. Brjóttu krabbann í sundur og losaðu armana. 5. Losaöu kjötiö undan himnunni meö hníf eða skerðu krabbann í tvennt. 1. TBL. 1996 VIKAN 45 MATUR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.