Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 2

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 2
31 BLAÐAUKI Maí 1996 2. TBL. 58. ÁRG. : KR. 589 M/VSK Útgefandi: Fróöi hf. Seljavegi 2, 101 Reykjvík. Aðalnúmer: 515 5500 Ritstjórn: Sími: 515 5640 Ritstjóri: Þórarinn Jón Magnússon Stjórnarformaöur: Magnús Hreggviösson Aöalritstjóri: Steinar J. Lúövíksson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Útlitsteikning: Guömundur R. Steingrímsson Ólöf Jóna Guömundsdóttir Auglýsingastjórar: Helga Benediktsdóttir Bylgja B. Sigþórsdóttir Unniö i Prentsmiðjunni Odda hf. Höfundar efnis í þessari Viku: Svava Jónsdóttir 6 UNGFRÚ ÍSLAND 55 BLÓM FEGURÐARSAMKEPPNI ISLANDS1996 Tuttugu og ein stúlka tekur þátt í keppn- inni um titilinn Feguröardrottning íslands 1996 á Hótel íslandi 24. maí næstkom- andi. Vikan birtir myndir af öllum stúlkun- um og kynnirþær í fáeinum oröum. 28 HOLLUSTUFÆÐI Vikan gerir tillögu aö matseöli fyrir alla sjö daga vikunnar. Fylgir þú honum sam- viskusamlega átt þú eftir aö uppgötva strax aö viku liðinni aö þrjú til fimm kíló eru horfin af líkamsþyngdinni. Þér líöur betur og tímir ekki hverfa frá þessu breytta matarræöi. Glúmur Baldvinsson Þórarinn Jón Magnússon Gerður Magnúsdóttir Karl Strand Erla Björg Gísli Ólafsson Geröur Kristný Elín Albertsdóttir o.fl. Hrafnhildur Hafsteinsdóttir hefur átt viö- burðaríkt ár sem Feguröardrottning ís- lands. Hún rifjar upp þaö helsta I viötali viö Vikuna, núna þegar komiö er aö því að hún skili kórónunni. 10 STARFA Á FLÓRÍDA „Pálsjurt" er hún kölluð og dafnar vel á íslenskum heimilum. 56 SKARTGRIPAHÖNNUN Skartgripirnir, sem Hulda B. Ágústsdóttir hannar, eru úr öllum mögulegum efnum svo sem plaströrum, máluöum pappamassa, vírum og kanelstöngum. Ljósmyndir í þessari Viku: Bragi Þór Jósefsson Gunnar Gunnarsson Hreinn Hreinsson Gísli Egill Hrafnsson Þórarinn Jón Magnússon Magnús Hjörleifsson Glúmur Baldvinsson Hár & fegurð Vífill Prunner Áslaug Snorradóttir o.m.fl. Forsíöumyndina tók Bragi Þór Jósefsson af Feguröardrottningu íslands Hrafnhildi Hafsteinsdóttur. Stílisti: Erla Björg Hár og föröun: Karl Berndsen meö Kanebo. Vikan átti viötal viö tvö íslensk ungmenni, sem bæöi eru búsett á Flórída þar sem þau gera það gott í sýningabransanum. Hann heitir Shawn og hún heitir Helena. 16 SÝNINGASAMTÖK Hvert á aö snúa sér ef áhugi er á aö kom- ast á skrá hjá sýningasamtökum? Vikan segir frá starfsemi helstu samtakanna. 60 FATAHÖNNUN Fyrir nokkru gengust Husquarna og Vogue verslanirnar fyrir hönn- unarsamkeppni ófaglærðra. Vikan ræddi viö sigurvegara keppn- innar. 63 V0R- 0G SUMARTÍSKAN Tvær stúlkur, sem menn muna eftir úr Feguröarsamkeppni íslands, sýna okkur nokkuö af því nýjasta frá tískuverslunum borgarinnar. 72 STJÖRNUSPÁIN 73 KR0SSGÁTAN Enn á Vikan óbirtar krossgátur frá Gísla heitnum Ólafssyni, sem talinn hefur veriö sá besti í krossgátugerð hér á landi. í þessu blaði birtist óráöin gáta. . . 74 STAKKASKIPTI 18 RÉTTAR ÆFINGAR Sigurlín Grétarsdóttir hefur veriö afar sigursæl í föröunarsam- keppnum. I þessari Viku sýnir hún okkur stúlku fyrir og eftir föröun. Viö fáum aö sjá bæöi dag- og kvöldförðun. Ágústa Johnson leiðbeinir lesendum Vik- unnar sem vilja komast í gott líkamlegt form. 22 REYKJAVÍKUR- STÚLKAN 1939 Fljótlega eftir aö Vikan hóf göngu sfna efndi blaðið til ritgerðarsamkeppni þar sem óskað var eftir sem gleggstri lýsingu á hinni dæmigeröu Reykjavíkurstúlku. Verðlaunin skiptust á milli pilts og stúlku. Vikan endurbirtir til gamans aöra ritgerö- ina. 76 AUGNMÁLNING Þaö er ótrúlegt hvaö rétt augnmáln- ing getur gjörbreytt útlitinu. Hvernig er lögun augna þinna? Þú finnur réttu augnmálninguna fyrir þig í þessari Viku. 78 SIGURVEGARAR Árlega tekur stór hópur ungs fólks þátt í módelkeppni hér á landi. Vikan ræddi viö sigurvegara í fjórum þeirra; Elite, Ford, Herra Hafnarfjöröur og Herra Skandinavía.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.