Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 58

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 58
á ég eftir aö setja rósir inn í svona plaströr." í skál í eld- húsglugganum eru einmitt þurrkaðar rósir. „Ég gæti alveg eins notaö hýðið af rauðlauknum." Einu sinni var Hulda búin að tína þang niðri í fjöru. Hins vegar var það aldrei . sett inn í plaströr. „Ég var A ekki lengi að hlaupa í | burtu og henda öllu frá fjj mér þegar ég sá rottu y' koma hlaupandi." Hún hlær að þessu núna. ER STUNDUM ANDVAKA AF ^j, SPENNINGI *■ — . Hvað varðar áherslur í skartgripahönnuninni seg- ir Hulda að aðalatriðið sé Bjr að hluturinn sé fallegur. „Mér finnst skemmtilegt að Á búa til stóra og litskrúðuga hluti sem þægilegt er að vera með. Einnig legg ég | 1; áherslu á að þeir séu stíl- f hreinir." „Auðvitað er maður mis- frjór," segir Hulda. Er einhver ný hugmynd að brjótast út? Hulda hugsar sig um. „Þær eru nokkrar sem ég er að fara að prófa,“ segir hún og hlær. Hún virðist ekkert vera á því að upplýsa leyndarmálið. „Það verður bara að koma í ljós.“ Hún segist stundum verða andvaka af spenningi þegar nýj- ar hugmyndir eru að kvikna. Listakonan er ekki syfjuleg að sjá. Kannski er hún vön svefn- leysinu. Loftljósin úr pappamass- anum eru í ganginum. Best að skoða þau nánar. Jú, þau eru sér- stök. Eins og götóttir töfrahattar á að mála þau.“ Hulda fer fram í vinnustof- una og kemur aftur með eina af fyrstu festunum sem hún bjó til úr glærum plaströrum. í suma skartgripina notar hún glerperl- ur, sem hún kaupir í Englandi, og í aðra notar hún pallíettur. „Svo hef ég verið að hanna eyrnalokka með alls konar pinn- um. Á næstu dögum ætla ég að gera festi úr plexígleri en ég er einmitt að glíma við tækniv- andamál tengd því." Hulda segist gramsa í versl- unum í von um aö finna hrá- efni en sú leit ber ekki alltaf ár- angur; hún segir að hér á landi sé takmarkaö úrval. „Það fer mikill tími í að leita." Annars hendir hún fáu. „Ég hef reynt að þurrka appelsínur en þær urðu brúnar. Það var ekki nógu gott. En það er í rauninni hægt að nota allt og ég hendi eig- inlega engu. Éinhvern tímann 58 VIKAN 2. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.