Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 30

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 30
KVOLDRETTIR 1.120 g lifur, hálfur laukur, hvorutveggja skoriö í þunnar sneiðar, 50 g sveppir hreins- aðir og brytjaðir, 1 tómatur skorinn í báta. Steikt á pönnu í 1 tsk. af matarolíu þar til lifrin er meyr. Snætt með 250 g af grænni papr- iku, 50 g af lauk, allt niður- sneitt, steikt á pönnu í 1 tsk. af matarolíu. Kryddað með salti, pipar og papriku. 2.125 g kálfakjöt steikt í 1 tsk. af matarolíu, kryddað með salti og pipar. Snætt með 1 spældu eggi og 2 tómötum i sneiðum sem brugðið hefur verið á pönn- una. Kryddað eftir smekk. 3. 1 mögur skinkusneið (120 g) þurrkrydduð með salti og pipar og velt upp úr kúmeni eða hveitiklíði. Legg- ið tómatsneiðar á þriggja- kornabrauð, skinkuna þar of- an á og kryddið eftir smekk. Þetta er síðan snætt með 250 g af agúrkum sem eru afhýddar og skornar í strimla. Látið suðuna aðeins koma upp á agúrkunum og kælið síðan. Hellið svo yfir þetta legi úr 2 msk af rjóma (13%), kryddið með salti, pipar, hökkuðu dilli og ef til vill örlitlu af engifer. 4. Hakkið hálfan lauk og 1 hvítlauksrif og blandið sam- an við 100 g af hökkuðu nautakjöti. Setjið 250 g af spínati í pott, hellið yfir 2 msk af vatni, leggið kjötið síðan ofan á og kryddið með salti og pipar. Gerið holu í kjötið og látið eitt hrátt egg þar í. Látið réttinn mallast viö vægan hita í hálftíma. 5. 200 g kjúklingur steiktur í 1 tsk. af matarolíu. 125 g sveppir, hreinsaðir og skorn- ir í tvennt, settir saman við ásamt örlitlu vatni og látið malla undir loki. Skerið 125 g aspas úr dós í litla bita og leggið ofan á kjötið. Kryddað eftir smekk. 6. 100 g magurt svínakjöt brúnað í 1 tsk. af matarolíu. 200 g rifnar gulrætur lagðar yfir kjötið ásamt örlitlu vatni, salti, pipar og steinselju. Lát- ið þetta malla undir loki þar til það er orðið meyrt. Borð- að með 120 g af soðnum kartöflum. 7.100 g græn paprika skor- in í hringi og laukur í sneiðum velt á pönnu í 1 tsk. af matar- olíu. Skerið niður 150 g af fiski í smástykki og leggið á pönn- una ásamt örlitlu vatni. Látið þetta malla þar til það er orðið meyrt. Þetta er borðað með 1 tsk. tómatkrafti, 1 msk. rjóma, fíntsaxaðri steinselju og sítr- ónubátum. SJÓNVARPSSNARL 1. 1 epli (125 g) rifið niður og blandað út í eina stíf- þeytta eggjahvítu og safa úr einni sítrónu. 2. 30 g græn paprika smátt skorin, 1 tómatur, 10 g mögur skinka og 50 g magur ostur kryddað með salti og pipar. 3. 1 glas af rauðvíni eða hvítvíni. 4. 200 g agúrka afhýdd og rifin gróft niður blönduð út í 1 dl af súrmjólk, kryddað með steinselju, salti og pipar. 5. Sjóðið 1,5 dl af kjöt- krafti. Rétt áður en þetta er borðað er ein eggjarauða hrærð út í. 1 tómatur er borð- aður með þessu. 6. 80 g hreðkur, ídýfa úr 60 g súrmjólk kryddaðri eftir smekk, til dæmis með tóm- atkrafti, salti, pipar, karrýi, sinnepi og sítrónusafa. 7. 2 tómatar í sneiðum, 1 msk. sýrður rjómi, 18%, hrærður með fíntsaxaðri steinselju. Borðað með 1 stk. hrökkbrauði. 30 VIKAN 2. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.