Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 42

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 42
Myndir ai keppendum: GUNNAR GUNNARSSON Ljósm.: HREINN HREINSSON Frá krýningarhátíöinni á Hótel íslandi í fyrra. Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, nýkrýnd Feguróardrottning íslands 1995, stígur fram á sviöiö. Á neöri myndinni sést Berglind Ólafsdóttir, sem kjörin var Feguróardottning Reykjavíkur 1995, viö bifreióina sem Fegurðardrottning íslands 1996 fær til afnota á meðan hún ber titilinn. MTVMUN FYLGJASTMED Hinn kunni sjónvarpsmaður John Fitzgerald frá sjónvarpsstöðinni MTV er væntanlegur hingað til lands, ásamt tökuliði, til að fylgj- ast með undirbúningi fegurðarsamkeppninnar og krýningarkvöldinu. Það verður því þröng á þingi á sviðsbrúninni við krýninguna um miðnætti 24. maí því auk myndatökumanna frá MTV verður tækni- lið frá Stöð 3 þar með tæki og tól vegna beinn- ar útsendingar frá hátíð- inni. Tuttugu og ein stúlka keppir um titilinn Fegurð- ardrottning íslands 1996, en auk þess verða kjörn- ar Ljósmyndafyrirsæta ársins og Oroblu stúikan og síðast en ekki síst full- trúi Islands í keppni um- boðsskrifstofunnar Ford, Supermodels of the World. Dómnefndina skipa Sigtryggur Sigtryggsson fréttastjóri, Þórarinn Jón Magnússon ritstjóri, Unnur Steinsson, sjónvarpsstjarna og fyrrum Fegurðardrottning íslands, Ágústa Jónsdóttir, sem annast Fegurðarsamkeppni Suður- nesja, Kristín Stefánsdóttir, snyrti- og förðunarmeistari, Egill Ólafsson, söngvari og leikari, og Bogi Þór Sig- uroddsson, markaðsstjóri Stöðvar 3. Er hér komin sama dómnefnd og í fyrra nema hvað markaðsstjóri Stöðvar 3 er kom- inn í nefndina í stað Magnúsar Scheving. Við komuna á Hótel ísland er gestum boðin Campari glóð og á metseðlinum stendur að í for- rétt sé „Undur hafsins", sem er trjónukrabbasúpa borin fram með kræklingi í skel. Aðalrétturinn er heilsteikt lambafillet með Dijon- og piparhjúp, rist- uðum villisveppum, grill- uðum tómötum, fersku salati og koníakssósu. í eftirrétt munu gestirnir svo gæða sér á konung- legri kampavínstertu með Grand Marnier legn- um ávöxtum og myntu- sósu. Svo sannarlega veisla sem hæfir tilefn- inu. Á milli þess sem kepp- endurnir koma fram á sviði Hótel íslands verður að vanda boðið upp á vönduð skemmtiatriði. Meðal annars kemur Bjarni Arason tvívegis fram og syngur fyrir gesti, dans- pör frá dansskóla Péturs og Köru taka sporið og fá gestír þá m.a. að sjá dansparið sem vann svo glæsilegan, alþjóðlegan sigur á dögunum. Sitthvað fleira verður gestum til skemmtunar gert og munu þau María Ellingsen leikkona og Gunnlaugur Helgason útvarpsstjarna annast kynningarnar. Ljósm.: GÍSLI EGILL 3 ■O 0 n ■o < 42 VIKAN 2. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.