Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 28

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 28
siiiái tlið þið út að skemmta ykkur? Eru fötin í þrengra lagi? Viljið þið losna við 3-5 kíló á einni viku? Þetta getið þið gert ef þið notfærið ykkur þennan fljótvirka megrunarkúr. Þið veljið úr eftirfarandi uppskriftum það sem þið hafið mestan áhuga á og það sem ykkur hentar fjárhagslega séð. Þessi 3 til 5 kíló sem þið hafið bætt á ykkur síðustu 3 eða 5 mánuðina skipta ekki svo miklu máli, þið losið ykkur við þau á einni viku ef þið eruð viljasterk. Þessi kúr er afar áhrifaríkur. Vigtið ykkur í dag og byrjið kúrinn. Vigtið ykkur svo aftur eftir viku og þið kom- ist að raun um að þið hafið losnað við 3 til 5 kíló og fötin þrengja ekki að ykkur eins og áð- ur. Hann er góður þessi megrunarkúr og þið sjáið árangurinn þegar fyrsta vikan er liðin. Þá er ekki ráðlegt að byrja aftur á fyrri matarvenjum því þá bætast þessi kíló sem þið hafið losnað við fljótt á ykkur aftur. Breytið smátt og smátt matarvenjum ykkar svo þið verðið með tímanum ein af þessum mörgu sem ekki þurfa að fara í megrunarkúr tvisvar á ári. Þegar þið hafið náð réttri þyngd og getið haldið ykkur við hana í eitt ár þá ættuð þið ekki að þurfa að hugsa svo mikið um hvað þið borðið eða drekkið upp frá því. „Þið ættuð ekki að borða neina fitu“ stendur í þriðju Mósesbók. Það má taka sem kveðju frá fyrsta megrunrsérfræðingi heimsins. Gangi ykkur vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.