Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 72

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 72
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: SWIM RAKARA- OG HÁRGREIÐSLUSTOFA Sigtúni 38, 105 Reykjavík, lceland Símar 588 3660 568 9000 896 3963 Fax 565 0076 •fe HÓTEU REYKJAVIK Úrval af Ú0 dunsængum VTV' Viö bjóöum dúnsængur með 100% hreinum dún, dúnheldum verum í hæsta gæöaflokki og vönduðum frágangi. Dúnsængurnar frá okkur má þvo (40°) og setja í þurrkara (60°) - aö undanskildum æöardúnsængunum. £5œngurfatagerdin BALDURSGÖTU 36 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 551 6738 ART Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími 5539990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari M.D. Formulation AHA ávaxtasýrumeðferð Andlitsböð. Húðhreinsun Litun augnahára og augnabrúna Vaxmeðferð Plokkun Fótsnyrting Handsnyrting Hálsmeðferð Augnmeðferð Farðanir HJORDIS BJORG KRISTINSDOTTIR SNYRTIFRÆÐIMEISTARI MATIS SUÐURLANDSBRAUT2 IHÖTET ESJUI 151568 2266 Líkamsnudd Litgreining Ráðgjöf Námskeið Gjafakort HAR- TÍSKAN • • STJORNIISPA GILDIR í MAÍl neinum ná þínu i HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Þú hefur tryggt stööu þína á vinnustað svo um munar og svo mun halda áfram. Vinnu- féiagar og stjórnendur hafa upp- götvaö hæfileika þína; hæfileika sem nýtast þér næstu tvö til þrjú árin. Ástalífið verður rólegra þeg- ar líður á mánuðinn og það gefst tækifæri til að rækta tilfinningarn- ar og þær verða sterkari en áður. NAUTIO 21. apríl - 21. maí Þú færð hrós sem þú átt skilið en ekki búast við öðrum launum og sér í lagi ekki pening- um. í þessum mánuði ertu óvenju skarpskyggn og gengur vel að hnýta alla lausa enda. Gættu vel að heimili þínu, það er krafist meira af þér á þeim vett- vangi. TVÍBURARNIR 21. maí - 22. júní Núna áttu góða mögu- leika á að rétta fjárhag þinn við. Þú átt jafnvel von á óvæntum vinningi. Hjá tvíburum í föstum samböndum veröur maímánuð- ur góður og sambandið styrkist. KRABBINN 23. júní - 23. júli Þann 21. og 22. eru líkur á góðum stundum með þeim sem þér þykir vænst um. Krabb- ar á lausu ættu að nota þann tíma til að líta í kringum sig. Þú fyllist vinnugleði og þú átt mögu- leika á að leysa verkefni, hvort sem þau krefjast andlegra eða líkamlegra krafta. LJÓNIÐ 24. júlí - 23. ágúst Það er engu líkara en að þú sért í þolprófi í vinnunni. Ef þú heldur rétt á málum verður staða þín á vinnustað enn sterk- ari í lok mánaðarins. Þú leggur hart að þér til að ná settu marki. Frá 10. verður töluverð alvara í einkalífinu. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Samskipti og málamiðl- anir eru þínar ær og kýr um þessar mundir. Eldmóður þinn er mikill og þú átt ekki vandræðum með að fram. Allan mánuðinn ertu vak- andi í peningamálum og þú vilt eyða í fríið sem þú væntir mikils af. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Rómantíkin á sér margar hliðar í þessum mánuði. Hér getur komið til eldheit ástarsam- bönd eða að gömul vinátta þró- ist í eitthvað meira. Eftir því sem líður á mánuðinn líta fjármálin betur út og möguleikar verða á afgangi í buddunni. . . SPORDDREKINN 24. okt. - 22. nóv. Þú þarft að finna hvort þú sért á réttri hillu í vinnu og þarft að ákveða hvað þú vilt gera í framtíðinni til þess að þróast. Það er mikilvægt að þú takir þér tíma til að ígrunda málin. í þess- um mánuði gæti verið rétti tím- inn til að tala um innstu tilfinn- ingar við fjölskyldu þína. BOGMADURINN 23. nóv. - 21. des. Þú hefur töluvert að gera um þessar mundir og það hentar þér ágætlega því þú hefur vissa þörf fyrir að reyna á þig. Almennt hefur þú meðbyr í hvað sem þú tekur þér fyrir hendur svo fremi þú leggir þig 100% fram. Gamall ágreiningur, sem þú hélst að væri úr sögunni, kemur aftur upp á yfirborðið. STEINGEITIN 22. des. - 20. janúar Þú hefur tekið ákvarðan- ir sem verða til framfara og heilla. Þú ert varkár því brennt barn forðast eldinn. Hæfileikar þínir til samskipta og málamiðl- unar fá að njóta sín. Á sama tíma sýnir þú frumkvæði en þú skalt varast að tala um of. VATNSBERINN 21. janúar - 19. febrúar Eftir 3. maí verður óvenju mikið að gera hjá þér. Það er krafist mikils af þér en þú finnur þig ekki vel í vinnu. Það er ýmislegt annað sem þú vilt held- ur sinna. Frá 21. áttu möguleika á að nýta þér aðstæður þrátt fyr- ir að þú finnir þig illa í starfi um þessar mundir. Maki þinn er ánægður með þig og þér finnst þú njóta ástar. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Þú ert tilbúinn til að standa fast á meiningu þinni en sem betur fer auðnast þér að líta í eigin barm og finna takmörk þín. Þér tekst að koma málum í höfn sem lengi hafa velkst fyrir þér og með því kemstu enn áfram. Ástalífið er i venjubundnu fari og það eykur eirðarleysi þitt. Dalshrauni 13 - 220 Hafnarfirði - Sími 555 0507
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.