Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 36

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 36
Erla Björk Guðmundsdóttir er fædd í Svíþjóð og ólst þar upp fyrstu árin en býr nú í Mosfellsbæ. Hún er fædd 26. október og er því í Sþorðdrekamerkinu. Hún nemur sálarfræði við Háskóla íslands og vinnur með skól- anum í Ingólfsapóteki. Stúdentsprófi lauk hún frá Menntaskólan- um við Sund. Hún hefur hugsað sér að Ijúka BA-prófi í sálarfræði hér heima en fara síðan til framhaldsnáms erlendis en hefur hvorki ákveðið hvert eða í hvaða sérgrein. Erla Björk bregður sér gjarnan út fyrir landsteinana og þá iðulega til móðursystur sinnar sem býr í Gautaborg, en hún hefur einnig skoðað sig um á Sþáni og Englandi sem og í Danmörku og Noregi. íþróttir eru helstu áhugamál hennar, hún æfði sund í nokkur ár og einnig handbolta og knattsþyrnu um tíma. Foreldrarnir eru Ásthildur Davíðsdóttir og Guðmundur Andrés- son. Eina eldri systur á hún. Erla Björk er 168 sm á hæð. Bergljót Porsteinsdóttir er 22ja ára gömul og býr í Reykjavík. Hún er fædd 9. febrúar og er í Vatnsberamerkinu. Hún útskrifaðist sem stúdent í fyrravor af félagsmálabraut frá M.S. og byrjar nám við Háskólann næsta haust, annaðhvort í hjúkrunar- eða fjölmiðlafræði. Síðar hyggst hún fara utan til fram- haldsnáms og hún gæti vel hugsað sér að búa erlendis í nokkurn tíma. Hún hefur ferðast mikið og víða og nefnir Pétursborg í Rússlandi sem einn áhugaverðasta staðinn sem hún hefur komið til. Á sautjánda ári bjó hún í Finnlandi og eignaðist þá marga góöa vini sem hún heldur sambandi við. Hún hefur alltaf unnið mikið með námi. Núna vinnur hún á sólbaðstofunni Gullsól. Bergljót er nokkuð iðin við að skoða myndlistarsýningar og fara í leikhús. íþróttaáhugi hennar er líka talsverður og stundaði hún knattspyrnu í átta ár. Foreldrar hennar eru Ásthildur S. Rafnar og Þorsteinn Ólafs- son. Hún á tvo eldri bræður. Bergljót er 182 sm á hæð. 36 VIKAN 2. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.