Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 48

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 48
Guörún Astrid Elvars- dóttir er Súðvíkingur og var kjörin fegurðardrottning Vestfjarða. Hún er fædd 28. júlí 1978 og er því 18 ára og í Krabbamerkinu. Hún er nú við nám í fram- haldsskóla Vestfjarða þar sem hún er á öðru ári á raungreinabraut. Hún segist stefna að því að verða dýra- læknir. Hestamennska er hennar aðaláhugamál og vill hún geta komist í útreiðartúra sem oftast. Hún hefur unnið í rækju- og fiskvinnslu og einnig unn- ið við þrif og við afgreiðslu- störf í söluturni. Foreldrar hennar eru Anna Sigurðardóttir og Elvar Ragnarsson. Hún á tvö syst- kini. Guðrún Astrid er 175 sm á hæð. Aðalheiður Millý Stein- dórsdóttir er fegurðar- drottning Suðurlands. Hún býr á Selfossi, er 18 ára, fædd 29. mars 1978, og er því í Hrútsmerkinu. Hún vinnur á hárgreiðslu- stofunni Verónu á Selfossi og hefur hug á að hefja nám í hárgreiðslu og einnig heillar snyrtifræðin Aðalheiði Millý. Hún hefur lokið tveimur önn- um í Fjölbrautaskóla Suður- lands. Áhugamálin eru íþróttir og hestamennska og svo auð- vitað skemmtanir og félags- skapur góðra vina. Hún hef- ur sömuleiðis yndi af ferða- lögum innanlands en út fyrir landsteinana hefur hún að- eins einu sinni farið. Þá í keppnisferðalag til Svíþjóð- ar. Foreldrar hennar eru Erna Magnúsdóttir og Steindór Kári Reynisson. Hún á eina yngri systur. Aðalheiður Millý er 178 sm á hæð. 48 VIKAN 2. TBL, 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.