Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 38

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 38
Katrín Guðlaugsdóttir er fædd á Húsavfk 10. júlí 1978 og er því 17 ára og í Krabbamerkinu. Það er komið ár síðan hún flutti til Reykjavíkur og leigði sér þar íbúð. Hún og hóf þá nám við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti og ætlar sér að taka þar stúdentspróf. Hún er á snyrtifræðibraut við skólann og til að eiga fyrir húsa- leigunni og skólagjöldum vinnur hún við framreiðslustörf á Hótel íslandi auk þess sem hún er sölumaður sælgætis hjá Völu. Fjöl- skylda Katrínar býr í Hrísey og þar hefur Katrín unnið við fisk- vinnslu síðustu sumur. Hún segist hafa mikinn áhuga á ferðalögum og tungumálum og fór m.a. til Flórída fyrir þrem árum þar sem hún var í einkaskóla ( þrjá mánuði. Hún kunni vel við sig í Bandaríkjunum og lagði fljótt leið sína þangað aftur til að skoða sig betur um. Foreldrar hennar eru Ásta Sigurðardóttir og Guðlaugur Aðal- steinsson. Systkinin eru fimm talsins. Katrín er 168 sm á hæð. Helga Erla Gunnarsdóttir er Ijósmyndafyrirsæta Suðurnesja. Hún býr í Keflavík, er fædd á nýársdag 1978 og er því 18 ára gömul og í Steingeitarmerkinu. Hún er við nám á málabraut f Fjölbrautaskóla Suðurnesja og ætlar að Ijúka þaðan stúdentsprófi. Þegar spurt er um áhugamái svarar hún því til að tungumál séu efst á blaði og þá ítalskan allra helst. Hún fór til ítölskunáms á Rimini síðastliðið haust og stefnir að því að geta talað tungumálið eins og innfædd væri. Þangað ætlar hún sér til frekara náms síð- ar. Hún segist geta hugsað sér starf að ferðamálum sem framtíð- arstarf. í nánustu framtíð gæti hún hins vegar hugsað sér að stunda fyrirsætustörf með öðru. Hún stundar skíðaíþróttina og aerobik eins og við verður komið og svo situr hún löngum stundum við bréfaskriftir en hún á um 60 pennavini víðs vegar um heim. Foreldrar hennar eru Lísbet Hjálmarsdóttir og Gunnar Kristins- son. Hún á eina systur. Helga Erla er 176 sm á hæð. 38 VIKAN 2. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.