Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 40

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 40
Sonja Þórisdóttir býr í Garðabæ. Hún er fædd 28. mars 1972 og er því 24 ára gömul og í Hrútsmerkinu. Hafði lokið tveim árum á málabraut í Fjölbrautaskóla Garða- bæjar er hún ákvað að taka sér frí frá námi. Hún dvaldi hálft ár í Sviþjóð og vann í eitt ár sem au-gair í Bandaríkjunum. Hún segist hafa gaman af að ferðast og vel geta hugsað sér að starfa sem leiðsögumaður erlendis. Hér heima hefur hún komið nálægt ólík- ustu störfum; unnið við malbikun, afgreitt á bar og á kaffiteríu Perlunnar og um tíma vann hún við kynningarstörf. Núna rekur hún sólbaðsstofuna Garðasól í Garðabæ ásamt foreldrum sinum. Áhugamálin er m.a. útilegur, kvikmyndir og förðun. Einnig hefur hún áhuga á leiklist og gæti jafnvel hugsað sér að hefja leik- listarnám. Foreldrar hennar eru Jónína H. Víglundsdóttir og Þórir Björns- son. Hún er yngst fimm systkina. Sonja er 171 sm á hæð. Guörún Ragna Garðarsdóttir er Ijósmyndafyrirsæta Austur- lands. Hún er fædd á Seyðisfirði 13. júní 1976 og er því 19 ára og í Tvíburamerkinu. Hún er á þriöja ári í Menntaskólanum í Reykjavík. Að loknu stúdentsprófi hefur hún hug á að halda utan til náms og þá helst í arkitektúr. Hún hefur gaman af að kynnast menningu annarra þjóða og hefur komið til Finnlands, Svíþjóðar, Danmerkur, Portúg- als, Spánar, Ítalíu og Sviss. Auk þess var hún skiptinemi í Frakk- landi í eitt ár og við enskunám í Englandi í nokkrar vikur. Síðasta sumar vann hún við skrifstofustörf en sumurin tvö á undan var hún við fiskvinnslu. Það sem helst vekur áhuga hennar eru góðar bækur, leiklist og ýmiskonar hönnun. í frístundunum leggur hún nokkra stund á líkamsrækt. Foreldrar hennar eru Arnbjörg Sveinsdóttir og Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Hún eina yngri systur. Guðrún Ragna er 176 sm á hæð. 40 VIKAN 2. TBL, 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.