Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 11

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 11
itt meö aö aðlagast í fyrstu, sérstaklega vegna tjáskipta- örðugleika. Mamma hefur t.d. sagt mér aö ég hafi alltaf veriö að spyrja hana hvers vegna krakkarnir töluðu svona skringilega. En þetta kom smám saman, ég lærði fljótt að tala íslensku og á endanum hafði ég eignast marga leikfélaga. Mér leið betur í Njarðvík en á Vellin- um. Ég man, að ég lék mér mikið við Halldór, son Jóns og Rósu, en þau voru vinir foreldra minna. Svo var það strákur sem hét Guðmundur, hann var mikill „trouble- rnaker" (vandræðagemling- ur). Mamma kom heim einn daginn og skammaði mig fyrir að hafa tekið þátt í því með honum að setja bíl pabba hans í gang og keyra hans svo út úr bílastæðinu fyrir framan húsið þeirra. Saman stálumst við inn á herstöðvarsvæðið með því að smeygja okkur undir girð- ingarnár, við brutumst oft inn í frystihúsin, eða þar sem fiskinetin voru geymd, og þar skemmtum við okkur við að láta okkur falla á netin. Við komum okkur upp leynistað f litlum helli á „heiði“ (hæðir við Njarðvíkursvæðið), þar geymdum við skeljar, grjót, bein og annað sem við söfn- uðum. Við vorum bara þrír vinirnir, ég, Halldór og Guð- mundur, sem vissum um þennan helli og alltaf þegar við vildum flýja heimili okkar þá hittumst við þar og höfð- umst þar við allan daginn. í minningum mínum var Njarðvík og Keflavík og allt svæðið í kring gríðalega stórt en þegar ég sneri til baka mörgum árum síðar þá sá ég hversu litlir bæir þetta eru. Hæðirnar („heiði"), sem ávallt höfðu verið sem fjall í huga mér, höfðu dregist verulega saman.“ Það er ein persóna á ís- landi sem Shawn minnist öðrum fremur. Það er frændi hans, Halldór. Dóri, eins og Shawn kallar hann, var sjó- maður, kokkur um borð í fiskibáti, og Shawn minnist þess að hafa farið með hon- um í róðra þegar mamma hans þurfti að sinna vinnu sinni. „Dóri sagði mér sögur af sjóræningjum og sagðist vita hvar þeir geymdu fjár- sjóði sína. Hann fór stundum með mig niður í kjallara heima hjá sér þar sem hann sagði að álfar byggju og því þyrftum við að fara mjög hljóðlega." Við förum að spjalla um íslenskar ættir Shawns og þá koma afi hans og amma upp í huga hans, þau Eggert Sveinsson og Helga Ágústa Halldórsdóttir. „Þau voru mér mjög kær. Þau voru skilin þegar ég kynntist þeim. Afi minn dó á síðasta ári og amma mín fimm mánuðum síðar en þau höfðu nálgast hvort annað aftur í ellinni. Hann var stórmerkilegur „Eitt er það sem ég hef mikla ástríöu á en það eru antíkmunir. Ég gæti hugsaö mér að opna an- tíkverslun í framtíðinni líkt og mamma er að fást við. Antíkmunir eru hennar ær og kýr og í gegnum hana hef ég öðlast sæmi- lega þekk- ingu á brans- anum.“ 2. TBL. 1996 VIKAN 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.