Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 52

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 52
Halla Svansdóttir er feguröardrottning Vesturlands. Hún býr á Akranesi og er 19 ára gömul, fædd 22. apríl og er því í Hrútsmerk- inu. Hún er á þriöja ári nýmálabrautar Fjölbrautarskóla Vesturlands. Hún stefnir aö því aö fara í Háskólann og þá til tungumálanáms. Áöur hyggst hún þó taka sér eitt ár frí frá skólabókum og halda til Frakklands í þeim tilgangi aö kynnast landi og þjóö og ná góöum tökum á frönskunni. Halla hefur unniö viö afgreiöslustörf í bakaríi og tískuverslun á Akranesi á sumrin og einnig hefur hún unniö viö afleysingar á sjúkraþjálfunarstöð í Reykjavík. Hún leggur stund á aerobic og hefur áhuga á tónlist og lestri góöra bóka. Ferðalög eru líka ofarlega á vinsældalistanum, en þau segist hún ekki hafa haft nægileg tækifæri til aö stunda. Hún hafi þó komist til írlands og Skotlands og í sólina á Spáni. Foreldrar hennar eru Una Guömundsdóttir og Svanur Geirdal. Hún á fjögur systkini. Halla er 168 sm á hæö. Sóley Ingólfsdóttir er 22 ára gömul og býr í Reykjavík. Hún er fædd 21. apríl 1974 og er í Nautsmerkinu. Hún vinnur langan vinnudag; annars vegar sem verslunarstjóri tískuverslunarinnar Mótor og hins vegar við framreiðslustörf á veitingastaönum Caruso. Hún bjó í Svíþjóö í fjögur ár og stundaði þá nám viö Latínu- skólann í Málmey. Þar var hún á mannfræðibraut. Auk latínunnar lagöi hún stund á nám sögu, sálarfæði, íslensku, sænsku, ensku og spönsku. Hún segist þó hafa haft sérstaklega gaman af aö læra auk þess goöafræöi og trúfræði. Meö náminu vann hún viö ræstingar og akstur leigubifreiöar og svo vann hún líka í fjöl- skyldufyrirtækinu sem er skyndibitastaður. Hún nýtur þess að ferðast og hefur gert mikiö af því, m.a. fariö um gjörvalla Evrópu. Foreldrar hennar eru María Svandís Guönadóttir og Ingólfur Karl Sigurðsson. Hún á eitt systkini. Sóley er 172 sm á hæö. 52 VIKAN 2. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.