Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 46

Vikan - 01.05.1996, Blaðsíða 46
M Telma Róbertsdóttir er Vestmannaeyingur. Hún er fædd 27. júlí 1978 og er því 18 ára gömul og i Ljóns- merkinu. Hún er á ööru ári á nátt- úrufræðibraut við Fjölbrauta- skólann í Vestmannaeyjum. Að loknu stúdentsprófi hyggst hún annaðhvort hefja nám í lyfjafræði eða þá í ein- hverju því fagi sem tengist starfi með börnum því hún hafi gaman af að umgangast börn. Með skólanum vinnur Telma á Hótel Þórshamri. Hún hefur alltaf verið iðju- söm og strax tólf ára gömul var hún farin að vinna í humri og hefur síðan unnið ólíkustu störf. Útivera og líkamsrækt eru helstu áhugamál hennar og hefur aerobik tekið drjúgan tíma af hennar frístundum. Foreldrar hennar eru Svanhildur Gísladóttir og Róbert Sigurmundsson. Hún á fjögur systkini. Telma er 170 sm á hæð. Auður Geirsdóttir er feg- urðardrottning Norðurlands. Hún býr á Akureyri, er tvítug að aldri, fædd 24. mars 1976, og er í Hrútsmerkinu. Þess má geta að systir hennar var kjörin fegurðar- drottning Norðurlands 1989. Auður stundar nám við Menntaskólann á Akureyri og er þar á þriðja ári á nátt- úrufræðibraut. Hún stefnir að námi í Noregi eða Sví- þjóð eftir stúdentspróf. Hún hefur haft kynni af báðum löndunum; hún fæddist í Sví- þjóð og ólst þar upþ til fimm ára aldurs. I fyrrasumar vann hún við afgreiðslustörf í verslun í Osló. Hér heima hefur hún sömuleiðis unnið við afgreiðslustörf og sem læknaritari hjá föður sínum. Áhugamálin eru matur, NBA körfuboltinn, kvikmynd- ir og að hlýða á Prince. . . Foreldrar hennar eru Kol- brún Þormóðsdóttir og Geir Friðgeirsson. Systkinin eru þrjú. Auður er 176 sm á hæð. 46 VIKAN 2. TBL. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.