Vikan


Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 50

Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 50
Sonurinn, Benedikt Aron, 7 ára, hjálpar líka til. jJÍJ JiúM JJJjWIj^J Márgar litlar stelpur dreymir um að verða búðarkonur þegar þær verða stórar og Sigrún Kaya Eyfjörð var þar engin undantekning. Hún vissi fátt skemmtilegra en að heimsækja afa sinn á skrif- stofuna hans, enda átti afi gamla reiknivél sem heyrðist hátt í. En áður en þessi draumur Kayu rættist hafði hún kynnst öðrum heimi; heimi sem enn fleiri stúlkur dreymir um að búa í: heimi fyrirsætunnar. Kaya starfaði sem fyrirsæta í London, Madrid og Grikk- landi á vegum Elite Premier fyrirtækisins og þegar hún er spurð hver sé munurinn á að vera fyrirsæta í útlöndum og búðarkona í hverfisbúð, skellihlær hún og svarar: “Það eru tveir gjörólíkir heimar en hvoru tveggja er hörkuvinna. Þegar ég var yngri þráði ég eitthvað fram- andi og spennandi. Það var ekki komið þetta æði í fyrir- sætustörf eins og nú er og þegar ég kom inn á umboðs- WMM Áhersla er lögð á persónulega þjónustu í Skerjaveri og þau Kaya og Guðni skrifuðu til dæmis öllum íbúum Skerjafjarðar persónuleg jólakort. Hér eru þau með hinni ómissandi Hjördísi. skrifstofur í útlöndum þótti merkilegt að sjá íslending þar. Núna þykir ekkert merkilegt að sjá íslenska fyr- irsætu í útlöndum. Það sem ég vildi helst segja við ungar fyrirsætur í dag er að leggja fyrir þá peninga sem þær vinna sér inn. Ég gerði það nefnilega ekki...” segir hún og brosir. “Ég var bara ung og vitlaus...” SMIÐURINNMEÐ MIKLU RÖDDINA Þetta með óperuaríurnar sem minnst er á í upphafi er sannleikanum samkvæmt. Það er maðurinn hennar Kayu, Guðni Freyr Sigurðs- son sem á þessa sterku rödd og syngur gjarnan við vinnu sína. Guðni er smiður að mennt og starfar sem slíkur en fyrir einu og hálfu ári uppgötvaðist sú gríðarsterka rödd sem hann býr yfir: “Hann var alltaf gaulandi” segir Kaya, “og ég hafði margoft sagt við hann að hann ætti endilega að fara að læra söng. Það var svo ekki Ópereiarát berst út í var- sélmsL. Víð búðarborðið stendur þekkt fyrírsæta. Ffrir utan erti stðiar og borð ©g folk gæðir sér á fe. Hei, vfð eram ekki stöekE á ítaJíu og bér er ekki verið að taikat tfefeui- mymefir. Yið eram í Skerpirði á feEenskum vordegi vfð EitEa versEcim, Skerpær, sem smátt og smátt er að takat á sig mynci ekta Eorambúiðair. bettai er búðin sem eEag- Eega. kallbst “Lltíiai Eiáðin með stðra b|a!trtað>v. Skerjafjörður en ekki Ítalía!!! Setið úti í sólinni fyrr en Maríus, sonur Mar- grétar Pálmadóttur kórstjóra heyrði til hans þar sem hann var að smíða á hóteli sem pabbi Maríusar rekur, að eitthvað fór að gerast.” “Já, Maríus kom inn til mín og spurði hvar ég væri í námi”, segir Guðni. “Þegar ég sagðist aldrei hafa lært neitt sagði hann að ég ætti endilega að drífa mig í nám, hringdi beint í mömmu sína sem bauð mér að koma, hlustaði á mig og hringdi í Sigurð Demetz... Þar með fór boltinn að rúlla.” Á þessari stundu er alls óvíst hvort eitthvað verður af framhaldsnámi í útlönd- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.