Vikan


Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 54

Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 54
kki missa afþessu EKKI MISSA AF... ýju plötunni með Páli Oskariogstór- sveitinni Casino, „Stereo“. Þessi nýja stuð- hljómsveit spilar svokall- aða lyftutónlist (easy listening) með Las Veg- as yfirbragði! Þeirra að- alsmerki eru því blást- urs- og strengjaútsetn- ingar sem auka bara á glamúrinn og svo auð- vitað skrautfjöður þeirra, Páll Oskar, sem syngur lög Burt Bacharach, Jimmy Webb og Serge Gainsbourg eins og hann hafi verið fæddur til að gera þaðeittílífinu! Platasem unnendur klassískrar dægurtón- listar verða að eiga... ■ Súfistanum í Máli og menningu. Góðar kökur, gott kaffi, reyk- laust kaffihús og það besta: Þú getur blaðað í öllum þeim bók- um sem þú vilt meðan þú dvel- ur þar! ■ Nýjustu bókinni hennar Mary Higgins Clark, „Pret- end you don't see her“ („Láttu sem þú sjáir hana ekki“), ef þú heldur upp á spennusögur. Mary Higgins Clark verður bara betri og betri með árunum. Hér segir hún sögu ungrar stúlku sem verður vitni að morði og þarf að fela sig undir nýju nafni á nýjum stað meðan morðingj- ans er leitað. Eitt lærir maður af bókinni: Aldrei treysta nein- um fyrir leyndarmáli - ekki einu sinni mömmu þinni! Ein viðvör- un: Ekki byrja að lesa bókina að kvöldi nema þú megir sofa út! ■ Veitingastaðnum Lanterna í Vestmannaeyjum. Staður á heimsmælikvarða, matseðillinn ótrú- legur og verðið lygilegt. Ekki missa af þessu! ■ 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.