Vikan


Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 34

Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 34
Mótið hringlaga franskbrauðsneiðar. Smyrjið eina sneið og Ieggið aspars ofan á. Onnur sneið, sem smurð hefur verið beggja megin, er lögð ofan á og hálf ferskjusneið sett á. Osturinn lagður yfir ferskjuna og paprikudufti stráð á. Sett í heitan ofn og hitað við um það bil 175 gráður á C' þar til heitt. Njótið vel! „Get fengio 101 eg Hafið þið ekki líka lent í því að fara í boð og biðja um uppskriftina að gómsætum rétti áður en haldið er heim? Hvernig væri að gauka upp- skriftinni að okkur á Vikunni og við sendum glaðning frá Nóa Síríus um hæl, sem þakklætisvott fyrir þær uppskriftir sem birtast. Best væri ef mynd af réttinum fylgdi með og nafnið á þeim sem á að fá glaðninginn. ®bS Reykjavík“ uppskriftina? Vikan, Seljavegi NOI SIRIUS Listakokkurinn Elín Kristjánsdóttir í Reykjavík bauð ritstjórn Vikunnar upp á þennan góða og girnilega brauðrétt eitt vorkvöld fyrir skömmu. Elín er góð heim að sækja og ekki var hægt að kveðja hana án þess að biðja um uppskriftina að þessum einfalda rétti sem hér fer á eftir. Kosturinn við brauðréttinn er að hann kitlar bragð- laukana, er einfaldur og oftast leynist í eldhússkápunum það sem þarf í hann. „stjörnt, Súnl: 905-2020 Bílastæðavandi miðbæjarins: Maður nokkur lá í Austurstrætinu uppi við gang- stéttarbrún. Kona, sem var að koma úr Lands- bankanum, hljóp til hans og spurði hvort hann væri veikur: „Nei, nei,“ var svarið. „Ég fann loksins bflastæði í miðbænum og konan mín fór að kaupa bfl...“ „Bíllinn minn er svo gamall að ég þarf ekki hraðamæli. Um leið og ég fer yfir 50 byrja dekkin að hristast. Ef ég fer yfir 60 byrja hurðirnar að hristast og ef ég fer yfir 70 fer ég sjálfur að hristast..." Kona sem sá gullfallegt sófasett í búðarglugga húsgagnaverslunar. Hún hringdi daginn eftir, kynnti sig með fullu nafni og spurði: „Hvað kostar sófasettið í glugganum?" „592 þúsund,“ var svarið. 592 þúsund! ómaði í huga konunnar sem hafði reiknað með að eyða 200 þúsundum í sófasett. „Best að láta sem ekkert sé og að mér finnist þetta lágt verð,“ hugsaði hún með sér og sagði hátt og skýrt: „Og þið bjóðið auðvitað raðgreiðslur á Víró og Júsa?“ 34 66,50 min.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.