Vikan


Vikan - 07.05.1998, Side 34

Vikan - 07.05.1998, Side 34
Mótið hringlaga franskbrauðsneiðar. Smyrjið eina sneið og Ieggið aspars ofan á. Onnur sneið, sem smurð hefur verið beggja megin, er lögð ofan á og hálf ferskjusneið sett á. Osturinn lagður yfir ferskjuna og paprikudufti stráð á. Sett í heitan ofn og hitað við um það bil 175 gráður á C' þar til heitt. Njótið vel! „Get fengio 101 eg Hafið þið ekki líka lent í því að fara í boð og biðja um uppskriftina að gómsætum rétti áður en haldið er heim? Hvernig væri að gauka upp- skriftinni að okkur á Vikunni og við sendum glaðning frá Nóa Síríus um hæl, sem þakklætisvott fyrir þær uppskriftir sem birtast. Best væri ef mynd af réttinum fylgdi með og nafnið á þeim sem á að fá glaðninginn. ®bS Reykjavík“ uppskriftina? Vikan, Seljavegi NOI SIRIUS Listakokkurinn Elín Kristjánsdóttir í Reykjavík bauð ritstjórn Vikunnar upp á þennan góða og girnilega brauðrétt eitt vorkvöld fyrir skömmu. Elín er góð heim að sækja og ekki var hægt að kveðja hana án þess að biðja um uppskriftina að þessum einfalda rétti sem hér fer á eftir. Kosturinn við brauðréttinn er að hann kitlar bragð- laukana, er einfaldur og oftast leynist í eldhússkápunum það sem þarf í hann. „stjörnt, Súnl: 905-2020 Bílastæðavandi miðbæjarins: Maður nokkur lá í Austurstrætinu uppi við gang- stéttarbrún. Kona, sem var að koma úr Lands- bankanum, hljóp til hans og spurði hvort hann væri veikur: „Nei, nei,“ var svarið. „Ég fann loksins bflastæði í miðbænum og konan mín fór að kaupa bfl...“ „Bíllinn minn er svo gamall að ég þarf ekki hraðamæli. Um leið og ég fer yfir 50 byrja dekkin að hristast. Ef ég fer yfir 60 byrja hurðirnar að hristast og ef ég fer yfir 70 fer ég sjálfur að hristast..." Kona sem sá gullfallegt sófasett í búðarglugga húsgagnaverslunar. Hún hringdi daginn eftir, kynnti sig með fullu nafni og spurði: „Hvað kostar sófasettið í glugganum?" „592 þúsund,“ var svarið. 592 þúsund! ómaði í huga konunnar sem hafði reiknað með að eyða 200 þúsundum í sófasett. „Best að láta sem ekkert sé og að mér finnist þetta lágt verð,“ hugsaði hún með sér og sagði hátt og skýrt: „Og þið bjóðið auðvitað raðgreiðslur á Víró og Júsa?“ 34 66,50 min.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.