Vikan


Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 24

Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 24
Umsjón: Sigríður Arnardóttir Texti: Anna Kristine Magnúsdóttir Myndir: Gísli Egill Hrafnsson H-J Kristbjörg Ásta mætti ómáluð og ógreidd á snyrti- stofuna Salon Ritz að morgni þriðju- dags, nýkomin af sjúkrahúsi. Og svona leit hún út eftir meðhöndl- un hjá hárgreiðslu- og snyrtifræðingi. Upplífgandi fyrir sálarlífið eftir erf- iða dvöl á sjúkra- húsi! Fyrirsœtan , okkar heitir Kristbjörg Asta Ingvars- dóttir og er 51 árs að aldri. Hún var í stórri aðgerð hálfum mánuði áður en myndirnar voru teknar, en segir fyrirsœtuhlutverkið bara hafa hresst sig heil- mikið. Kristbjörg Ásta segist gjarnan klæðast mjög sterkum litum: “Ég er litafrík og vil hafa upp- lífgandi liti í kringum mig. Appelsínugulur og skærir litir eru mínir litir, ekki síst skærbláir. Ann- ars get ég borið flesta liti nema jarðarliti.” Kristbjörg Ásta segist hafa verið frekar íhalds- söm varðandi hárið á sér og til dæmis haft þver- topp frá eins árs aldri - þar til fyrir einu ári: “Þess vegna vildi Auður hárgreiðslukona ekki klippa á mig topp aftur! Það hefur tekið mig Brúðkaupsdagurinn 4. apríl 1998. Það er aldrei of seint að finna hamingjuna! þennan tíma að ná hár- inu jafn síðu. Ég varð gráhærð á einum degi þegar ég var 38 ára og hef litað hárið síðan með dökkum lit. Eftir því sem aldurinn færist yfir mig hef ég þó farið að lýsa hárið.” Kristbjörg segist nota andlitsfarða dagsdaglega og segist hafa verið mjög ánægð með útkomuna eftir að Guðrún snyrti- fræðingur málaði hana með nýju litunum. Krist- björg hefur verið kennari við Selásskóla frá því hún lauk kennaraprófi árið 1991. Þar áður starf- aði hún sem leikskóla- kennari og ætlar einmitt núna, 22. maí, að halda upp á 25 ára útskriftaraf- mæli frá Fóstruskóla Sumargjafar. Og Kristbjörg Ásta er lifandi dæmi þess að rómantíkin blómstrar, sama á hvaða aldri fólk er. Hún hafði verið ein- stæð móðir þriggja drengja í ellefu ár þegar hún kynntist Per Ekström frá Álandseyj- um í janúar 1996. Ástin 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.