Vikan


Vikan - 18.01.1999, Síða 14

Vikan - 18.01.1999, Síða 14
Blómarósir Þjóðleikhússins á Lækjarbrekku. Texti: Þórunn Stefánsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson o.fl. Þrjár skvísur slá í gegn EKKERT NEMA SKEMMTILEG- HEITIN Stelpur og ekki stelpur. Þær eru nú allar búnar að slíta barnsskónum þessar glæsilegu konur sem hafa veitt okkur margar gleði- stundirnar. Það vill svo til að þær eru allar útskrifaðar úr leiklistarskólum sama árið, árið 1954. Guðrún og Þóra út- skrifuðust úr leiklistarskóla Þjóðleikhússins, Helga var í námi hjá Einari Pálssyni og síðar í skóla Einars Pálssonar og Gunnars R. Hansen. Þóra hefur mest verið við störf hjá Þjóðleikhúsinu, Guðrún og Helga hjá Iðnó, auk þess sem Guðrún stundaði kennslu í 25 ár. Þær segjast ekki oft hafa staðið saman á sviði, en þó hafi það komið fyrir. Leikritið Maður í mislitum sokkum var frumsýnt í októ- ber og hefur verið sýnt fyrir fullu húsi síðan. Höfundur- inn, sem lengi hafði verið veikur, lést áður en það var 14

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.