Vikan


Vikan - 18.01.1999, Qupperneq 20

Vikan - 18.01.1999, Qupperneq 20
ið og svo handklæði sem búið er að hita á ofni og beðið a.m.k. í 20 mínútur áður en næringin er skoluð úr. Body Shop selur góða djúpnæringu en einnig er til mjög góð nær- ing frá Sebastian. 4. Þegar skammdegisþung- lyndið nær tökum á manni er oft gott að gera eitthvað fyrir sjálfan sig. Farið í bað með hressandi eða slakandi ilmolí- 7. Flestir eru duglegri að stunda líkamsrækt á veturna en á sumrin. Nýtið ykkur aukna orku til meiri útiveru á veturna því náttúrufegurð er síst minni á veturna en á sumrin. Margar skemmtilegar og fallegar gönguleiðir er um allt land. I nágrenni höfuð- borgarinnar rná nefna Reykjanesið, Elliðavatn og Elliðaárdal. um, kveikið á kertum og njót- ið þess að teygja úr ykkur í rúminu á eftir. Róandi og örvandi nuddolíur er kjörið að eiga og fá ástina sína til að nudda mann yfir sjónvarpinu á kvöldin. BODYpFlASE ilmolíur frá Robert Wulf eru sérlega skemmtilegar því þær eru þrískiptar og garnan að virkja olíurnar með því að hrista þær saman. 5. Ljósalampar bæði hressa upp á litarháttinn og geta hjálpað þeim sem hættir til skammdegisþunglyndis. Það hjálpar einnig að kaupa sterk- ari perur í ljósin á heimilinu. 6. Oft getur verið nóg til að hressa upp á andann og bæta útlitið að fá svolitla tilbreyt- ingu. Farið í klippingu og litun oftar á veturna en á sumrin; það getur breytt ótrúlega miklu. 8. Ferðalög á veturna eru ekki síður skemmtileg en á sumrin. Farið í sumarbústað með heitum potti og horfið úr honum upp í kalt heiðloftið þakið stjörnum og á umhverf- ið baðað tunglskini. 9. Vetrarfegurð Mývatns og Þingvalla er mikil og fátt er meira hressandi en að láta sér líða vel. Látið það eftir ykkur að ferðast til rómantískra staða á borð við þessa tvo og það mun strax skila sér í bættu útliti. 10. Veturinn er tími árshá- tíða, þorrablóta og jólanna og þá eru allar búðir fullar af fal- legum kjólum. Loðfeldir og flottar kápur, klassíkar dragtir og silkiblússur eru einnig al- gengur fatnaður á slám fata- verslana. Farið í leiðangra og mátið flottustu flíkurnar jafn- vel þótt þið ætlið alls ekkert að kaupa. Til hamingju! Vinningshafar íVinnið í 16. tbl. Verðlaunin voru glas af náttúruefninu LIFE EXTENSION sem bætir líðar karla og kvenna, ekki síst þeirra sem komin eru yfir fertugt. Kolbrún A Ingvarsdóttir, Stóragerði 14, 600 Akureyri Petrína Sigurðardóttir, Faxastíg 35, 900 Vestmannaeyjum Ragna Pálmadóttir, Selvogsbraut 35, 815 Þorlákshöfn Vinningshafar í Krossgátunni. Verðlaunin voru uppskriftannappa Vikunnar. Ernelía Gústafsdóttir, Koltröð 4, 700 Egilstaðir Erla Ingvarsdóttir, Plafnargötu 71, 230 Keflavík Hjörleifur Hafliðason, Rauðamýri 3, 600 Akureyri Kristjana Ragnarsdóttir, Jaðarbraut 31, 300 Akranes Lilja Ellertsdóttir, Skarðsbraut 11, 300 Akranes Lúlla Kristín Nikulásdóttir, Grænás 1A, 260 Njarðvík Ragnheiður Helga, Langholtsvegi 17, 104 Reykjavík Stella B. Þorláksdóttir, Nónás 4, 675 Raufarhöfn Þórunn Hinriksdóttir, Hjaltabakka, 541 Blönduós Þuríður Sveinsdóttir, Hjallalundur 11B, 600 Akureyri Áskriftarsími Vikunnar er 515 5555 20

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.