Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 7
HRESSIR KAPPAR TEKIÐ A Þröstur Jónsson bókbindari tók vel á í lyftingunum. I RÆKTINNII io AR Siguröur Haröarson arkitekt hefur verið hópnuni frá upphati, eöa sanitals í io ár. í Kapparnir konia sainan tvisvar í viku í líkanisræktarstööinni Þokkabót. Þeir gáfu sér tínia til aö stilla sér upp fyrir inyndatöku eftir upphitunina. I efri röö frá vinstri eru Sigurður Haröarson, Grétar Markiísson, Agnar Erlingsson, Jónas Jónsson, Hilinar Þór, Gauti Grétarsson, Stefán Thors, Þóröur Magnússon og Þröstur Jónsson. I neöri röð frá vinstri eru Bjarni Olafsson, Jens Helgason, Sverrir Ingólfsson og Arnar Reynisson. margir þeirra verið saman í þessu í 10 ár," segir Gauti ennfremur. Púlið heldur áfram í salnum og það er kraftur í körlunum. "Þetta er dúndurstuð og Gauti er þrælgóður. Ég hef verið hérna í rúm þrjú ár. Þetta er flottur hópur og góð- ur andi innan hans. Ég tek líka aukaæfingar sjálfur. Ég hef farið í tvær hjartaaðgerðir á síðustu 15 árum og nú er ég betri en nýr. Ég er 58 ára en mér líður eins og ég sé þrítugur. Ég held alveg kjör- þyngdinni," segir Bjarni Ólafs- son áfengisráðgjafi og svitinn perlar af honum. Við kveðjum Gauta og kappana hans í Þokkabót og þökkum fyrir spjallið og myndatökurnar. Vikan 7 bætir því við að eftir að skóla- göngu Ijúki fari langflestir að vinna mikið og hreyfa sig lítið á móti. "Það á sérstaklega við um þennan árgang sem er hér en þetta er nú, sem betur fer, að breytast talsvert í dag. Það segir sig sjálft að ef menn á þessum aldri sitja lungann úr deginum við sitt skrifborð í vinnunni og hreyfa sig lítið þá verða menn stirðir. Það hægir á blóðrásinni og eykur hættuna á hjarta- og æðasjúkdómum. Rannsóknir sýna að því miður eru allt of fáir sem hugsa um að liðka og æfa líkamann. Það eru að- eins um 25 prósent sem stunda æfingar reglulega. Einhverjir taka rispur, hreyfa sig þá kannski í einn til tvo mánuði og detta svo út. Það hingað eins og ryðguð vél eft- ir sumarfrí. Það er mjög góð- ur liðsandi í hópnum. Hér eru menn úr ýmsum geirum þjóð- félagsins og það er gaman að skiptast á skoðunum um þjóðfélagsmálin um leið og menn ná af sér kílóum og halda sér í formi. Því miður hætta margir að hreyfa sig eftir fertugt sem er mjög slæmt," segir Sigurður. Gauti tekur undir þetta og er lítill ávinningur að því. Það er mikilvægt að æfa jafnt og þétt tvisvar til þrisvar í viku, 15 til 20 mínútur í senn allt árið um kring," segir Gauti. Betri en nýr Hann segir að hópurinn hafi gaman af að hittast og menn spjalli saman um daginn og veginn samfara æfingunum. "Það er mikill metnaður í þessum mönnum að gera vel og þeir taka hressilega á. Það er gaman að því hvað þeir hafa haldið vel hópinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.