Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 25

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 25
þau neyti hlutfallslega stærri skammta af þessum efnum en fullorðnir. Talið er að E- 951 hafi valdið krampaköst- um í ungum börnum og enn hefur ekki tekist að hrekja þær kenningar að hin efnin þrjú, E-950, E-952 og E-954, geti valdið krabbameini. Fleiri liggja undir illum grun Nokkur önnur efni eru illa séð af næringarfræðingum. Má þar til dæmis nefna efni eins og E-621 (natríum- glutamat), sem notað er sem krydd en sannast hefur að það dregur úr frjósemi dýra. Þá eru ótalin E-220 og E- 320, sem bæði eru notuð í kartöflustöppu, en E-220 getur valdið asmaköstum og E-320 kallað fram ofæmis- einkenni. Ástæðulaus ótti og hræðsluáróður? Svo eru aðrir sem halda því fram, að þessi ótti sé ástæðulaus og í raun ekki annað en hræðsluáróður. t>að er staðreynd að mataróþol hefur aukist mik- ið á síðastliðnum áratug, en enginn veit hver ástæðan er. Það er því erfitt að segja til um hvað er ástæða og hvað afleiðingar. Þeir sem verja notkun E- efna í mat halda því blákalt fram, að miðað við þau mörk sem gefin eru, sé eng- in hætta á að nokkur maður geti fengið nógu stóra skammta af þessum efnum í líkamann með neyslu venju- legs matar til að þau geti valdið skaða. Hverju á að trúa? Hvað er til ráða fyrir þá sem vilja ekki láta eitra fyrir sér? Fyrst er auðvitað að kynna sér efnin og hugsan- leg áhrif þeirra og lesa inni- Byggt meðal annars á bókinni E-nummer i maten" eftir Tron Soot-Ryen. haldslýsingar þegar maður kaupir í matinn. Helsta ráðið er að gæta þess að láta ekki meira ofan í sig af E-efnum en þörf krefur, en það gerir maður helst með því að borða meira af mat sem búinn er til úr fersku hráefni, eða með því að velja aðeins þá rétti sem innihalda sem minnst af þeim efnum sem maður treystir ekki. „Óvinalistinncc Hér er listi yfir þær vörur sem venjulega innihalda mikið af E-efnum (aukefnum): • Gos og sykurlausir drykkir • Majónes, olíusósur og remulaði • Kartöflustappa • Pakkaís • Sælgæti. ntargar gerðir • Margar gerðir megrunarfæðis (að súkkulaði undanskildu) • Gervisæta, ýmiss konar • Kex og smákökur úr pakka • Tyggigúmmí, flestar gerðir • Sósur, súpur og pottréttir úr pakka • Ungbarnavítamín, margar gerðir Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.