Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 17

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 17
□ Áfyrstu myndinni erVala komin í fatnað sem valinn var til að nýtast bæði hverdags og spari. Innst er hún í venjulegum svörtum stretsbuxum og topp sem leggja áherslur á línurnar. Svo skutlar hún yfir sig þunnum siffonkjól og þá er hún orðin fín og tilbúin á árshátíð eða í hvað sem er. Hún er á háum tískuskóm til að halda ung- lingsyfirbragðinu og leggja áherslu á lengd fótleggj- anna. HérerVala kominí sportlegan stíl. Hún er í gallapilsi sem leggur áherslu á hæðina, pilsið er með vasa til að gera það sportlegra. Vala er með alveg sléttan maga þannig að hún þolir vel að hafa vasa og hann gefur klæðnaðinum frjálslegan stíl. Hún er þykkri rauðri og hvítri peysu, rauði liturinn hentar litarhætti hennar vel og gerir hana hraustlegri. Hettan á peysunni breikkar svo- lítið axlarlínuna og gefur Völu fyllri barm. Þverlínan á peysunni, bæði á stroffi og erm- um, hæfir svona grannri stúlku vel. Hárið er tekið frá andlitinu til að leggja áherslu á egglaga andlit, það gefur henni fallega, langa línu niður á hálsinn. Förðunin er eins náttúruleg og hægt er til að leyfa æskublómanum að njóta sín til fulln- ustu. Vikan Umsjón: Anna F. Gunnarsdóttir, Anna og útlitid. Fördun: Snyrtistofan Helena fagra. Hárgreidsla: Þurídur H. Halldórsdóttir, hár- greidslumeistari, Hár og snyrtihús Ónix. Fatnadur: Vero Moda, Laugavegi 95.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.