Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 57

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 57
X. Wolf Dietrich von Raitenau, erkibiskups í Salzburg. Þeg- ar höllin var reist stóð hún utan við borgarmúrana en nú er hún nánast í miðborg Salzburgar. Salome var dótt- ir virts kaupmanns og þann tíma sem hún var hjákona erkibiskupsins ól hún hon- um 15 börn en aðeins tíu þeirra lifðu. Mikið er af fallegum stytt- um í Mirabell görðunum, sem eiga sér fyrirmyndir í grísku goðafræðinni. Ferða- menn, jafnt sem Salzburgar- búar, njóta þess að ganga um garðana en það var Franz Joseph Austurríkis- keisari sem opnaði þá al- menningi árið 1854. Þeir sem hafa séð kvikmyndina Tónaflóð (Sound of Music) muna ef til vill eftir atriðum þar sem Trapp börnin og María kennslukona fara syngjandi og dansandi í Steinbrjótur og fögur blóm. gegnum fallegan garð. Þetta atriði var tekið í Mirabell görðunum. Hér á síðunum bregðum við upp nokkrum svipmynd- um sem teknar eru í kvöldsólinni í Mirabell görðunum í Salzburg. Þar sjáið þið hvernig klippa má tré í kúlur og keilur og einnig hvernig blómabeðin „liðast" um flatirnar. Kannski mætti nota ein- hverja hugmyndina í eigin garði. Vikan 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.