Vikan


Vikan - 24.05.1999, Síða 57

Vikan - 24.05.1999, Síða 57
X. Wolf Dietrich von Raitenau, erkibiskups í Salzburg. Þeg- ar höllin var reist stóð hún utan við borgarmúrana en nú er hún nánast í miðborg Salzburgar. Salome var dótt- ir virts kaupmanns og þann tíma sem hún var hjákona erkibiskupsins ól hún hon- um 15 börn en aðeins tíu þeirra lifðu. Mikið er af fallegum stytt- um í Mirabell görðunum, sem eiga sér fyrirmyndir í grísku goðafræðinni. Ferða- menn, jafnt sem Salzburgar- búar, njóta þess að ganga um garðana en það var Franz Joseph Austurríkis- keisari sem opnaði þá al- menningi árið 1854. Þeir sem hafa séð kvikmyndina Tónaflóð (Sound of Music) muna ef til vill eftir atriðum þar sem Trapp börnin og María kennslukona fara syngjandi og dansandi í Steinbrjótur og fögur blóm. gegnum fallegan garð. Þetta atriði var tekið í Mirabell görðunum. Hér á síðunum bregðum við upp nokkrum svipmynd- um sem teknar eru í kvöldsólinni í Mirabell görðunum í Salzburg. Þar sjáið þið hvernig klippa má tré í kúlur og keilur og einnig hvernig blómabeðin „liðast" um flatirnar. Kannski mætti nota ein- hverja hugmyndina í eigin garði. Vikan 57

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.