Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 24
Texti: Jóhanna Harðardóttir Með aukinni neysiu á tiibúnum réttum eykst neyslan á E-efnum/aukefnum sem við látum ofan í okkur. Getum við treyst því að þau séu ekki skaðleg? / slendingar eru þekktir fyrir langan vinnutíma. Tímaskorturinn og sí- fellt meira og betra úrval af tilbúnum réttum hefur breytt neysluvenjum okkar síðustu árin og aukið neyslu E-efna að sama skapi. E-efnin lengja endingar- tíma neysluvörunnar og innihalda kenrísk efni. Sum þessara efna eru al- gerlega skaðlaus mönnum, en önnur geta beinlínis verið hættuleg heilsunni. Fullorðnir Bretar og Bandaríkjamenn neyta milli þriggja og fjögurra kílóa af kemískum efnurn á ári sam- kvæmt rannsóknum og reikna má með að Islending- ar séu Iitlir eftirbátar þess- ara þjóða. E-efnin eru svo mörg og misjöfn að líkja má við frumskóg og öll eiga þau sameiginlegt að þau hafa verið álitin óskaðleg þegar byrjað var að nota þau þótt í sumum tilfellum hafi annað komið í ljós seinna. Helstu aukaverkanir sem sannast hefur að fylgi E-efn- um eru asmi, margs konar ofnæmiseinkenni, ofvirkni og jafnvel krabbamein. Tökum lítið dæmi um neyslu á E-efnum: Ef þú borðar pottrétt úr pakka, drekkur gosdrykk með matnum og endar mál- tíðina með ís úr pakka get- urðu verið viss um að hafa fengið að minnsta kosti þessar tegundir E-efna úr máltíðinni: E-310, E-211, E- 330, E-338, E-120, E-401,E- 410, E-412, E-466 og E-471. Mörg þessara efna geta valdið ofnæmisáhrifum og asma og það er álitið að E- 120 geti jafnvel valdið fóst- urskaða hjá barnshafandi konum. Hvað eru E-efni ? E-efnin sem blandað er í mat eru í formi hvíts dufts. Notkun þeirra er afsökuð með því að þau séu náttúru- leg, þ.e.a.s. að þau séu til í náttúrunni í einhverri mynd. T.d. má nefna að bensónat finnst í berjum, fosföt eru í öllum lifandi frunrum og karótín í gulrótum. Gallinn er bara sá, að dýrt og erfitt er að vinna þessi efni úr náttúrunni svo eftirlíkingar eru framleiddar og þeim blandað saman við mat í þeirra stað. Árið 1994 gaf Evrópu- bandalagið út reglugerð um notkun E-efna og sum lönd hafa enn strangari reglur. Þrátt fyrir þetta eru nrargir næringarfræðingar mjög ef- ins um að reglur séu nógu strangar og vilja láta banna mörg þau efni sem nú eru leyfð og gera öflugar rann- sóknir á öðrum áður en leyft verður að nota þau. Sætuefni og börn Nokkur af þeim efnum sem vekja ugg þeirra sem hugsa mest um þessi mál eru sætuefnin E-951 (aspartam), E-952 (cyklamat), E-950 (acesulfamkalium) og E-954 (sakkarín). Þessi efni þykja einkar varhugaverð þegar þeirra er neytt af börnum og barnshafandi konum, en erfitt getur verið að forðast þau þar sem þau er að finna í vissum tegundum af drykkjarvörum, sælgæti, tyggigúmmíi, sultu og tann- kremi. Börn eru mjög sólgin í sætt og rniklar líkur eru á að 24 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.