Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 34
Listakonur og hönnuðir í kvöldverðarboði hjá Marentzu Þetta vorkvöld í Grasagarðinum í Laugardal einkenndist af notalegu andrúmslofti og létt- leika. Sköpunargleðin lá í loftinu, enda þarna samankomnar sex frábærar konur sem allar starfa á skapandi vettvangi, en störf þeirra tengjast öll hönnun, list og/eða tísku. Allar reka þær sín eigin fyrirtæki, einar eða með öðrum, og eiga það sameiginlegt að vera í fremstu röð, hver á sínu sviði. Sterkir per- sónuleikar þeirra skina í gegnum störf þeirra. Það var mér mikil ánægja að fá að eiga þessa skemmtilegu kvöldstund með þeim og leyfa þeim að bragða á þeim réttum sem Vikan birtir uppskriftir að í þessu blaði. Borð- skreytingin einkenndist af vorinu og frjó- seminni, í anda listarinnar, kvenleg og þokkafull, studd af glæsilegum borðbún- aði. Guðlaug Halldórsdóttir, textilhönnuð- ur, sá um skreytinguna og hönnun á munnþurrkum og borðbúnaðurinn einnig í hennar eigu. Réttirnir eru léttir og sumar- legir og getur hver sem er útbúið þá með litlum fyrirvara. Boðið var upp á fordrykk i gróðurhúsinu, þar sem ég rek sumar- kaffihúsið Café Flóran, en það er opið frá miðjum mai og fram í september. Matur- inn var svo snæddur í litla garðskálanum. Mér til halds og trausts í eldamennskunni var Margrét Hallgrímsson. Fordrykkur Anaké (ástaraldinkokkteill með koníaki) borinn fram á klaka Með matnum var svo boðið upp á freyðivínið Henkell Trocken Forréttur Tvíreykt lambakjöt (hangikjöt) með melónum 34 Vikan ósoðið, tvíreykt lambakjöt (hangikjöt), skorið í örþunnar sneiðar (fjórar sneiðar á ntann) melónukúlur (sjá mynd) Effólk vill brattð með réttinum, þá er ristað brauð tilvalið. Aðferð: Hreinsið fiskinn og skerið í hæfilega stór stykki. Setjið fiskinn aðeins á grillið. Grillið beggja vegna. Raðið síðan sneiðunum í olíusmurða ofnskúffu og dreifið grófu salti og pip- ar úr kvörn yfir. Bakið í miðjum ofni í 2 - 3 mínútur við 180-200°C. Aðalréttur Grilluð lúða á estragonsósu með maríneruðum skelfiski (fyrir fjóra) 500 g lúða ólífuolía gróft salt pipar tir kvörn ‘ii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.