Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 62

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 62
Ekki missa af.. Sumartískunni sem er komin og leyfðu þér að njóta hennar. Splæstu á þig skemmtilegum nýjum þol í spenn- andi lit og hentu einum gömlum og slitnum í staðinn. Það er einstaklega góð tilfinning! Bakaríinu hans Jóa Fel. Gleddu elskuna þína eða þara sjálfa þig með ilmandi hvítlauks- eða ólífu- brauði frá bakaríinu hans Jóa Fel að Kleppsvegi 152. Fyrir utan alls kyns gómsæt brauð eru einnig á boðstól- um margvíslegir konfektmolar og fallegar gjafaöskjur undir þá. Tilvalin smágjöf til að lífga upp á til- veruna. Hjá Jóa fást líka snúðar með ekta súkkulaði og mikið af því. Exemhönskunum frá Pharmaco. Þetta eru hanskar fyrir fólk sem þjáist af exemi eða psoriasis. Þeir eru einnig upplagðir fyrir þurra húð. Setjið gott rakakrem á hendurnar, smeygið höndunum síðan í hanskana og sofið með þá yfir nótt. Næsta morgun eru hendurnar ■MMnmNBBEra mjúkar og endur- nærðar. Þaðerlíka hægt að auka nota- gildi hanskanna með því að vera í þeim s þegar farið er í sokkabuxur, til að koma í veg fyrir hvimleið lykkjuföll. Hanskarnir fást í lyfjaverslunum. Gönguferð meðfram Sæbrautinni. Njótið þess að rölta eftir Sæbrautinni í fersku kvöldloftinu á þægilegum skóm og vel þúin þrátt fyrir að vorið sé komið. Gott að hafa með sér vindjakka til að verjast hafgjólunni og ekki er verra að viðra hund- inn í leiðinni. Fyrir áhugasama er hægt að fá upp- lýsingar á Veðurstofu um hvenær sólsetur er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.