Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 36
Þórunn Högnadóttir, förðunar- meistari, lærði förðun í Christian Chauveau skólanum í París. Hún hefur starfað á þeim vett- vangi síðastliðin átta ár. Þórunn rekur verslunina face á Lauga- vegi 39. Einnig rekur hún Förö- unarskóla face í Skeifunni 7. Elísabet Ásberg, skartgripa- hönnuður, er sjálfmenntuð og hefur starfað við skartgripahönn- unfrá 1989. Hún er með verk- stæði í Fífulundi 2, en selur dömuskartgripi i Gallerí Mót við Vegamótastíg. Elísabet hefur nýverið gert samning við fyrirtæki í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Auður Jónsdóttir, leirlistamaður, lauk námi við leirlistadeild Mynd- lista- og handíðaskóla íslands vorið 1997 og hefur starfað við leirlistina síðan. Hún rekur, ásamt fleirum, Gallerí Listakot á Laugavegi 70. Vinnustofa Auðar erá Klapparstíg 19. Anna Þóra Karlsdóttir, textíllistamaður, stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Anna Þóra gerir myndir og hluti úr flóka, sem unninn er úr ull, en aðferðin sem hún notar er ævagömul. Hún er einn af átta rekstraraðilum Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4, en þar hefur hún einnig vinnustofu. Maríneraður skelfiskur: 4 - 5 bitar skelfiskur á mann Marínering: 1 hluti sítrónusafi og 1/2 hluti bals- amicedik á móti 1 1/2 hluta af ólífuolíu kapers með safa (eftir smekk) Látið marínerast yfir nótt. Aðferð: Fínsaxið laukinn og gljáið hann í smjöri í potti. Bætið síðan fínt söxuðu estragoni, hvítvíni og vermouth saman við. Látið sjóða niður í helming. Bætið þá fiski- soðinu saman við og látið aftur sjóða niður í helming. Bætið rjómanum út í eftir smekk og bragðbætið með salti ef þörf krefur. Estragon sósa: 3 skalottlaukar smjör 1 1/2 msk. ferskt, saxað estragon 1 dl þurr vermút (Martini dry) 1 dl hvítvín 1 1/2 dl fiskisoðfteningur og vatn) rjómi salt Meðlæti: Villt hrísgrjón, soðin eftir leiðbeiningum á pakka. Djúpsteikt spínat; ferskt spínat steikt í heitri olíu, athugið að steikja það ekki of lengi. Djúpsteiktur blaðlaukur; blaðlaukurinn skorínn til helminga og svo í fínar rœmui; steikt á santa hátt í heitri olíu, athugið að leggja djúpsteikta grœnmetið á eldhúsbréf svo olían renni afþví. Eftirréttur Sítrónuís með koníaksflamberuðum gráfíkjum (fyrir sex) rifinn börkur af 1 sítrónu 2 msk. sítrónusafi 2 eggjarauður 1 dl sykur 1 tsk. vanillusykur 2 dl sýrður rjómi (18%) 2 eggjahvítur 2 dl rjómi sítrónumelissa til skrauts Aðferð: Eggjarauður, sykur og vanillu- sykur er þeytt vel saman. Bætið sýrða rjómanum ásamt, sítrónusafanum og rifna berkinum, saman við. Stífþeytið eggjahvít- urnar og þeytið rjómann og bætið því var- lega saman við. Hellið ísblöndunni í hring- laga mót og setjið í frysti. Gráfíkjur eru skemmtilegt meðlæti. Hægt er að nota þær ferskar eða niðursoðnar (hafa fengist í Heilsuhúsinu og fást alla- vega í Blómaval á Akureyri). Setjið 2 - 4 msk. af púðursykri (eftir magni gráfíkj- anna) á pönnu ásamt 1 dl af appel- sínusafa. Látið sjóða aðeins. Bætið gráfíkjunum út í og látið þær hitna í gegn. Þar næst er koníaki hellt yfir og fyrir þá, sem treysta sér, er hægt að leggja eld að pönnunni og flambera. Farið varlega því loginn getur orðið stór ef koníaksmagnið er mikið og pannan mjög heit. Skreytið ís- röndina með þeyttum rjóma og sítrónu- melissu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.